Heimir: Það er enginn að fagna Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 12:23 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Vísir/Daníel „Við erum svona rétt að melta þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, í samtali við Vísi nú rétt í þessu um dráttinn fyrir undankeppni EM 2016. Heimir er staddur í Nice þar sem dregið var en Ísland er í A-riðli með Hollandi, Lettlandi, Kasakstan, Tékklandi og Tyrklandi. Erfiður riðill. „Þetta er enginn glans riðill. Það er ekkert í uppáhaldi að fara til Kasakstan og Tyrkland. En þetta er svo sem ekkert verri riðill en hver annar,“ sagði Heimir. „Við eru allavega ekkert að fagna. Þetta eru allt góðar fótboltaþjóðir. Þarna er kannski engin glans þjóð en þær eru allar mjög góðar í fótbolta og ferðalögin eru erfið,“ sagði Heimir. Það eru einmitt ferðalögin sem Heimir hefur hvað mestar áhyggjur af. Leikdagar verða ákveðnir nú í framhaldi af drættinum og geta þeir skipt íslenska liðið miklu máli. „Það verður eiginlega meira spennandi að sjá á eftir hvernig leikjunum verður raðað niður. Það getur t.d. verið mjög erfitt að spila í Kasakstan þegar það eru bara tveir dagar á milli leikja. Vonandi taka menn það til umhugsunar.“ „Ferðalag til og frá Kasakstand tekur sólarhring fyrir okkur og eftir það tekur það menn einn dag að jafna sig. Það er vonandi að menn taki mið af því hversu langt það er á milli Íslands og Kasakstan.“ „En það var svo sem alltaf vitað að myndum fá erfiðan riðil. Við hefðum getað verið heppnir og líka óheppnir. Það er allavega enginn að fagna hérna,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
„Við erum svona rétt að melta þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, í samtali við Vísi nú rétt í þessu um dráttinn fyrir undankeppni EM 2016. Heimir er staddur í Nice þar sem dregið var en Ísland er í A-riðli með Hollandi, Lettlandi, Kasakstan, Tékklandi og Tyrklandi. Erfiður riðill. „Þetta er enginn glans riðill. Það er ekkert í uppáhaldi að fara til Kasakstan og Tyrkland. En þetta er svo sem ekkert verri riðill en hver annar,“ sagði Heimir. „Við eru allavega ekkert að fagna. Þetta eru allt góðar fótboltaþjóðir. Þarna er kannski engin glans þjóð en þær eru allar mjög góðar í fótbolta og ferðalögin eru erfið,“ sagði Heimir. Það eru einmitt ferðalögin sem Heimir hefur hvað mestar áhyggjur af. Leikdagar verða ákveðnir nú í framhaldi af drættinum og geta þeir skipt íslenska liðið miklu máli. „Það verður eiginlega meira spennandi að sjá á eftir hvernig leikjunum verður raðað niður. Það getur t.d. verið mjög erfitt að spila í Kasakstan þegar það eru bara tveir dagar á milli leikja. Vonandi taka menn það til umhugsunar.“ „Ferðalag til og frá Kasakstand tekur sólarhring fyrir okkur og eftir það tekur það menn einn dag að jafna sig. Það er vonandi að menn taki mið af því hversu langt það er á milli Íslands og Kasakstan.“ „En það var svo sem alltaf vitað að myndum fá erfiðan riðil. Við hefðum getað verið heppnir og líka óheppnir. Það er allavega enginn að fagna hérna,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31