Þvinganir ekki liður í nýju köldu stríði Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2014 22:17 Vísir/AP „Ef Rússland heldur áfram á sömu braut, mun kostnaður landsins halda áfram að aukast,“ sagði Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, í dag. „Dagurinn í dag er áminning um að Bandaríkin meini það sem við segjum. Við munum virkja alþjóðasamfélagið í því að standa vörð um réttindi og frelsi fólks víðsvegar um heiminn.“ Tilefni ummæla Obama er að í dag hertu Bandaríkin og Evrópusambandið viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi vegna ástandsins í Úkraínu. Þvinganirnar beinast gegn vopnasölu, orkuframleiðslu og fjármálastofnunum Rússlands. Þrír ríkisreknir bankar í Rússlandi munu eiga erfiðara með að nálgast erlent fjármagn og Obama segir að þvinganirnar muni gera veikbyggðan efnahag Rússlands enn veikari. „Þvinganirnar eru ekki hluti af nýju köldu stríði,“ sagði Obama. Hann sagði Rússa þurfa að samþykkja að íbúar Úkraínu geti mótað eigin framtíð. Í tilkynningu frá Evrópusambandinu stóða að þvinganirnar væru viðvörun. Að ólögleg innlimun hluta annarra landa og að ýta undir óöldu í öðrum löndum muni ekki viðgangast á 21. öldinni. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
„Ef Rússland heldur áfram á sömu braut, mun kostnaður landsins halda áfram að aukast,“ sagði Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, í dag. „Dagurinn í dag er áminning um að Bandaríkin meini það sem við segjum. Við munum virkja alþjóðasamfélagið í því að standa vörð um réttindi og frelsi fólks víðsvegar um heiminn.“ Tilefni ummæla Obama er að í dag hertu Bandaríkin og Evrópusambandið viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi vegna ástandsins í Úkraínu. Þvinganirnar beinast gegn vopnasölu, orkuframleiðslu og fjármálastofnunum Rússlands. Þrír ríkisreknir bankar í Rússlandi munu eiga erfiðara með að nálgast erlent fjármagn og Obama segir að þvinganirnar muni gera veikbyggðan efnahag Rússlands enn veikari. „Þvinganirnar eru ekki hluti af nýju köldu stríði,“ sagði Obama. Hann sagði Rússa þurfa að samþykkja að íbúar Úkraínu geti mótað eigin framtíð. Í tilkynningu frá Evrópusambandinu stóða að þvinganirnar væru viðvörun. Að ólögleg innlimun hluta annarra landa og að ýta undir óöldu í öðrum löndum muni ekki viðgangast á 21. öldinni.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira