Hólmar Örn á leið í Keflavík Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2014 12:30 Hólmar Örn Rúnarsson varð Íslandsmeistari með FH 2012. vísir/arnþór Hólmar Örn Rúnarsson, miðjumaður FH, er við það að ganga aftur í raðir uppeldisfélags síns Keflavík, en samningur hans við FH-inga rann út eftir tímabilið. „Ég reikna fastlega með því að fara í Keflavík. Ég er í viðræðum við menn þar og það er komið eitthvað á veg,“ segir Hólmar Örn í samtali við Vísi, en hann er búinn að láta forráðamenn FH vita af áformum sínum. „Ég er búinn að segja þér að ég sé á leið aftur til Keflavíkur. Þeir vita af því,“ segir Hólmar Örn, sem hefur verið í herbúðum FH frá 2011 og varð Íslandmeistari með liðinu 2012. Hann segist hafa langað heim síðasta vetur, en fannst hann skulda FH annað tímabil eftir að hafa spilað aðeins einn sumarið 2013. „Það var hugur í mér að fara til Keflavíkur fyrir síðasta tímabil. Það hefur kraumað í mér í smá tíma. Mér fannst ég bara ekki geta endað þetta svona með FH eftir að spila aðeins fimm mínútur í fyrra. Mér fannst ég skulda FH og sjálfum mér að taka annað tímabil,“ segir Hólmar Örn. Fleiri lið höfðu áhuga á Hólmari og voru búin að hafa samband, en sjálfur valdi hann að fara aftur heim og hjálpa sínu uppeldisfélagi. „Það eru einhver lið búin að hringja en það var alltaf fullur ásetningur hjá mér að fara heim. Ég bý þar og hef alltaf gert. Ég er búinn að eiga góð ár í FH, en mig langar heim að spila á meðan það er enn kraftur í fótunum. Það þýðir ekkert að fara heim bara til að geispa golunni,“ segir Hólmar Örn. Tveir aðrir synir Keflavíkur; Guðjón Árni Antoníusson, samherji Hólmars Arnar hjá FH, og Jónas Guðni Sævarsson, sem spilar með KR, eru einnig orðaðir við heimkomu í Bítlabæinn. Er Hólmar að reyna að taka Guðjón Árna með sér heim? „Það eru allskonar orðrómar um þetta í gangi, en ég ætla ekkert að tjá mig um það,“ segir Hólmar Örn Rúnarsson léttur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Hólmar Örn Rúnarsson, miðjumaður FH, er við það að ganga aftur í raðir uppeldisfélags síns Keflavík, en samningur hans við FH-inga rann út eftir tímabilið. „Ég reikna fastlega með því að fara í Keflavík. Ég er í viðræðum við menn þar og það er komið eitthvað á veg,“ segir Hólmar Örn í samtali við Vísi, en hann er búinn að láta forráðamenn FH vita af áformum sínum. „Ég er búinn að segja þér að ég sé á leið aftur til Keflavíkur. Þeir vita af því,“ segir Hólmar Örn, sem hefur verið í herbúðum FH frá 2011 og varð Íslandmeistari með liðinu 2012. Hann segist hafa langað heim síðasta vetur, en fannst hann skulda FH annað tímabil eftir að hafa spilað aðeins einn sumarið 2013. „Það var hugur í mér að fara til Keflavíkur fyrir síðasta tímabil. Það hefur kraumað í mér í smá tíma. Mér fannst ég bara ekki geta endað þetta svona með FH eftir að spila aðeins fimm mínútur í fyrra. Mér fannst ég skulda FH og sjálfum mér að taka annað tímabil,“ segir Hólmar Örn. Fleiri lið höfðu áhuga á Hólmari og voru búin að hafa samband, en sjálfur valdi hann að fara aftur heim og hjálpa sínu uppeldisfélagi. „Það eru einhver lið búin að hringja en það var alltaf fullur ásetningur hjá mér að fara heim. Ég bý þar og hef alltaf gert. Ég er búinn að eiga góð ár í FH, en mig langar heim að spila á meðan það er enn kraftur í fótunum. Það þýðir ekkert að fara heim bara til að geispa golunni,“ segir Hólmar Örn. Tveir aðrir synir Keflavíkur; Guðjón Árni Antoníusson, samherji Hólmars Arnar hjá FH, og Jónas Guðni Sævarsson, sem spilar með KR, eru einnig orðaðir við heimkomu í Bítlabæinn. Er Hólmar að reyna að taka Guðjón Árna með sér heim? „Það eru allskonar orðrómar um þetta í gangi, en ég ætla ekkert að tjá mig um það,“ segir Hólmar Örn Rúnarsson léttur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira