Hæpið að stjórnvöld geti farið fram á lokun vefsíðna Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. október 2014 18:30 Eiríkur Jónsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands segir hæpið að stjórnvöld geti gefið fyrirtækinu ISNIC bindandi fyrirmæli um að loka óæskilegum vefsíðum. Skýra þurfi lagaumhverfið betur. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar segir að breyta þurfi lögum til að eyða réttaróvissu. Lokun vefsíðu tengdri samtökunum Ríki Islam var til umfjöllunar á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun. ISNIC, sem annast lénaskráningar á íslenskum lénum, tók ákvörðun um að loka léni með .is endingunni sem tengdist samtökunum Ríki Islam. Ákvörðunin var tekin á viðskiptalegum forsendum en skráningu lénsins var jafnframt ábótavant. Nokkur umræða skapaðist í kjölfarið um það hvort hægt væri að synja samtökum eins og Ríki Islam um skráningu íslenskra léna. Eiríkur Jónsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands var gestur á fundinum í morgun. Hann segir vafa leika á því hvort stjórnvöld geti gefið ISNIC bindandi fyrirmæli um lokun vefsíðna. „Það er óljóst í reynd hvernig eigi að taka á slíkum málum. Það er frekar brýnt að menn hugsi hvernig rétt sé að gera það,“segir Eiríkur. Eins og lagaramminn er í dag, geta stjórnvöld gefið slík fyrirmæli? „Mér þykja reglurnar nokkuð óljósar um það þá hver eigi sök í þeim efnum. Það eru ákvæði um að ef brotið er gegn samkeppnishagsmunum þá er hægt í gegnum Neytendastofu að knýja fram breytingar á lénaskráningu. Eins geta höfundarréttarsjónarmið leitt til þess en þegar um er að ræða tilvik þar sem hugsanlegur hatursáróður er kominn á netið þá finnst mér ekki liggja í augum uppi hvernig eigi að meðhöndla það og hver fer af stað með slíkt mál.“Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.365/ÞÞHöskuldur Þórhallsson formaður umhverfis og samgöngunefndar segir að löggjafinn verði að skoða hvort skýra þurfi lagaumhverfið. Hann segist reikna með að málið komi aftur inn á borð nefndarinnar síðar í vetur. „Við fengum þær upplýsingar frá ISNIC að það hefði tekið þessa ákvörðun út frá viðskiptalegum sjónarmiðum. Við þurfum að spyrja okkur ef fyrirtækið hefði ekki gert það, hvernig getur ríkið gripið inn í og á hvaða grunni og hvaða lagaforsendum yrði það gert,“ segir Höskuldur. Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Eiríkur Jónsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands segir hæpið að stjórnvöld geti gefið fyrirtækinu ISNIC bindandi fyrirmæli um að loka óæskilegum vefsíðum. Skýra þurfi lagaumhverfið betur. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar segir að breyta þurfi lögum til að eyða réttaróvissu. Lokun vefsíðu tengdri samtökunum Ríki Islam var til umfjöllunar á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun. ISNIC, sem annast lénaskráningar á íslenskum lénum, tók ákvörðun um að loka léni með .is endingunni sem tengdist samtökunum Ríki Islam. Ákvörðunin var tekin á viðskiptalegum forsendum en skráningu lénsins var jafnframt ábótavant. Nokkur umræða skapaðist í kjölfarið um það hvort hægt væri að synja samtökum eins og Ríki Islam um skráningu íslenskra léna. Eiríkur Jónsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands var gestur á fundinum í morgun. Hann segir vafa leika á því hvort stjórnvöld geti gefið ISNIC bindandi fyrirmæli um lokun vefsíðna. „Það er óljóst í reynd hvernig eigi að taka á slíkum málum. Það er frekar brýnt að menn hugsi hvernig rétt sé að gera það,“segir Eiríkur. Eins og lagaramminn er í dag, geta stjórnvöld gefið slík fyrirmæli? „Mér þykja reglurnar nokkuð óljósar um það þá hver eigi sök í þeim efnum. Það eru ákvæði um að ef brotið er gegn samkeppnishagsmunum þá er hægt í gegnum Neytendastofu að knýja fram breytingar á lénaskráningu. Eins geta höfundarréttarsjónarmið leitt til þess en þegar um er að ræða tilvik þar sem hugsanlegur hatursáróður er kominn á netið þá finnst mér ekki liggja í augum uppi hvernig eigi að meðhöndla það og hver fer af stað með slíkt mál.“Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.365/ÞÞHöskuldur Þórhallsson formaður umhverfis og samgöngunefndar segir að löggjafinn verði að skoða hvort skýra þurfi lagaumhverfið. Hann segist reikna með að málið komi aftur inn á borð nefndarinnar síðar í vetur. „Við fengum þær upplýsingar frá ISNIC að það hefði tekið þessa ákvörðun út frá viðskiptalegum sjónarmiðum. Við þurfum að spyrja okkur ef fyrirtækið hefði ekki gert það, hvernig getur ríkið gripið inn í og á hvaða grunni og hvaða lagaforsendum yrði það gert,“ segir Höskuldur.
Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45
Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12
Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16
„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31