Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 14:45 Forsvarsmenn khilafah.is vonast til þess að geta opnað síðuna aftur. Vísir/Pjetur Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. „Það hefði verið réttmætt að loka síðunni á þeim forsendum ef reglurnar hefðu boðið upp á það. Að það sé misvísandi að nota .is fyrir Islamic State. Ég hefði skilið það,“ segir Helgi í samtali við Vísi. Hann segist sömuleiðis skilja viðhorf ISNICs og að það fyrirtæki vilji ekki lenda undir ásökunum um að styðja hryðjuverkasamtök. „Það sem fer hins vegar í taugarnar á mér er að upprunalega þegar léninu var lokað var það gert á þeim forsendum að það bryti í bága laga gegn hatursáróðri. Athugaðu, ekki lög gegn því að sýna morð. Það eru engin lög gegn því að sýna morð.“ Á síðunni var meðal annars hægt að horfa á myndbönd af aftökum IS á gíslum sínum frá Bandaríkjunum og Bretlandi.Lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar „Eins og ég hef margoft bent á, bæði í pontu og fjölmiðlum árum saman, er hættan við lög gegn hatursáróðri sú að hún útilokar nauðsynlegar upplýsingar um ljót mál. Eins og Ríki íslams.“ „Eina leiðin fyrir mig sem borgara eða rannsakanda til að kynna mér Ríki íslams, er að kynna mér gögn sem eru bönnuð. Þetta þýðir að ég er algerlega háður túlkun yfirvalda á fyrirbærinu. Það stemmir ekki við lýðræðissamfélagið,“ segir Helgi og bætir við: „Borgarinn verður að geta haft aðgang að sömu upplýsingum og yfirvöld þegar kemur að því að túlka svona málefni.“ Helgi segist einnig skilja að forsvarsmenn ISNIC hafi fundað sérstaklega og leitað leiða til að losa sig við lénið. Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC, sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að samkvæmt reglum þurfi sá sem sé með skráð lén á Íslandi að fara eftir íslenskum lögum. „En ef það á í alvöru talað að fara að framfylgja íslenskum lögum í öllum svona málum þá vil ég benda á að það er til dæmis bannað að gera grín að trúarbrögðum á Íslandi. Þannig að ef ég fæ mér gudlast.is, má ég það?“ Hér að neðan má sjá Facebook færslu Helga um málið og tíst frá forsvarsmönnum síðunnar um að vonandi verði hún opnuð aftur. Post by Helgi Hrafn Gunnarsson. Alhamdulillah, @isnic have declined to continue allowing khilafah.is the use of their ccTLD. In'shaa'Allah the website will return soon.— QA.AF (@QA_AF) October 12, 2014 Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 ISIS uses Icelandic URL - "Something that can't be prevented" The website for the Islamic terrorist organization ISIS is registered in Iceland. The director of ISNIC, the company that handles all Icelandic website registrations, says that it was only a matter of time until ISIS would get a website with a .is ending. 11. október 2014 13:55 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. „Það hefði verið réttmætt að loka síðunni á þeim forsendum ef reglurnar hefðu boðið upp á það. Að það sé misvísandi að nota .is fyrir Islamic State. Ég hefði skilið það,“ segir Helgi í samtali við Vísi. Hann segist sömuleiðis skilja viðhorf ISNICs og að það fyrirtæki vilji ekki lenda undir ásökunum um að styðja hryðjuverkasamtök. „Það sem fer hins vegar í taugarnar á mér er að upprunalega þegar léninu var lokað var það gert á þeim forsendum að það bryti í bága laga gegn hatursáróðri. Athugaðu, ekki lög gegn því að sýna morð. Það eru engin lög gegn því að sýna morð.“ Á síðunni var meðal annars hægt að horfa á myndbönd af aftökum IS á gíslum sínum frá Bandaríkjunum og Bretlandi.Lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar „Eins og ég hef margoft bent á, bæði í pontu og fjölmiðlum árum saman, er hættan við lög gegn hatursáróðri sú að hún útilokar nauðsynlegar upplýsingar um ljót mál. Eins og Ríki íslams.“ „Eina leiðin fyrir mig sem borgara eða rannsakanda til að kynna mér Ríki íslams, er að kynna mér gögn sem eru bönnuð. Þetta þýðir að ég er algerlega háður túlkun yfirvalda á fyrirbærinu. Það stemmir ekki við lýðræðissamfélagið,“ segir Helgi og bætir við: „Borgarinn verður að geta haft aðgang að sömu upplýsingum og yfirvöld þegar kemur að því að túlka svona málefni.“ Helgi segist einnig skilja að forsvarsmenn ISNIC hafi fundað sérstaklega og leitað leiða til að losa sig við lénið. Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC, sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að samkvæmt reglum þurfi sá sem sé með skráð lén á Íslandi að fara eftir íslenskum lögum. „En ef það á í alvöru talað að fara að framfylgja íslenskum lögum í öllum svona málum þá vil ég benda á að það er til dæmis bannað að gera grín að trúarbrögðum á Íslandi. Þannig að ef ég fæ mér gudlast.is, má ég það?“ Hér að neðan má sjá Facebook færslu Helga um málið og tíst frá forsvarsmönnum síðunnar um að vonandi verði hún opnuð aftur. Post by Helgi Hrafn Gunnarsson. Alhamdulillah, @isnic have declined to continue allowing khilafah.is the use of their ccTLD. In'shaa'Allah the website will return soon.— QA.AF (@QA_AF) October 12, 2014
Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 ISIS uses Icelandic URL - "Something that can't be prevented" The website for the Islamic terrorist organization ISIS is registered in Iceland. The director of ISNIC, the company that handles all Icelandic website registrations, says that it was only a matter of time until ISIS would get a website with a .is ending. 11. október 2014 13:55 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00
ISIS uses Icelandic URL - "Something that can't be prevented" The website for the Islamic terrorist organization ISIS is registered in Iceland. The director of ISNIC, the company that handles all Icelandic website registrations, says that it was only a matter of time until ISIS would get a website with a .is ending. 11. október 2014 13:55
Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12
Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16