Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2014 21:34 Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, skráir eitthvað hjá sér í kvöld. Vísir/Getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. „Ég er mjög vonsvikinn því við vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu og þetta er ekki nógu góð úrslit," sagði Louis van Gaal við BBC eftir leikinn. „Við gátum unnið þennan leik en það skiptir engu máli í okkar heimi. Við verðum samt að vera ánægðir með það að ná að skapa fullt af færum og það að West Brom fékk bara tvö. Við gáfum þetta frá okkur sem er synd því það hefði verið eins og ný byrjun ef við hefðum unnið leikinn í kvöld," sagði Van Gaal. Manchester United gat náð fjórða sæti deildarinnar með sigri en situr nú í sjötta sætinu einu stigi á eftir Liverpool sem er í fimmta sæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Fellaini ekki lengi að þakka Van Gaal fyrir traustið - sjáið markið hans Manchester United þurfti aðeins þrjár mínútu í seinni hálfleik til þess að jafna metin á móti West Bromwich Albion í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 20:18 Berahino búinn að koma WBA aftur yfir á móti United - sjáið markið Saido Berahino kom West Bromwich Albion aftur yfir á móti Manchester United í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Staðan er nú 2-1 fyrir WBA. 20. október 2014 20:33 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 United-menn lentir undir á móti WBA - sjáið markið Það byrjar ekki vel hjá Louis Van Gaal og lærisveinum hans í Manchester United sem eru í heimsókn hjá West Bromwich Albion í lokaleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 19:37 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. „Ég er mjög vonsvikinn því við vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu og þetta er ekki nógu góð úrslit," sagði Louis van Gaal við BBC eftir leikinn. „Við gátum unnið þennan leik en það skiptir engu máli í okkar heimi. Við verðum samt að vera ánægðir með það að ná að skapa fullt af færum og það að West Brom fékk bara tvö. Við gáfum þetta frá okkur sem er synd því það hefði verið eins og ný byrjun ef við hefðum unnið leikinn í kvöld," sagði Van Gaal. Manchester United gat náð fjórða sæti deildarinnar með sigri en situr nú í sjötta sætinu einu stigi á eftir Liverpool sem er í fimmta sæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fellaini ekki lengi að þakka Van Gaal fyrir traustið - sjáið markið hans Manchester United þurfti aðeins þrjár mínútu í seinni hálfleik til þess að jafna metin á móti West Bromwich Albion í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 20:18 Berahino búinn að koma WBA aftur yfir á móti United - sjáið markið Saido Berahino kom West Bromwich Albion aftur yfir á móti Manchester United í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Staðan er nú 2-1 fyrir WBA. 20. október 2014 20:33 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 United-menn lentir undir á móti WBA - sjáið markið Það byrjar ekki vel hjá Louis Van Gaal og lærisveinum hans í Manchester United sem eru í heimsókn hjá West Bromwich Albion í lokaleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 19:37 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Fellaini ekki lengi að þakka Van Gaal fyrir traustið - sjáið markið hans Manchester United þurfti aðeins þrjár mínútu í seinni hálfleik til þess að jafna metin á móti West Bromwich Albion í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 20:18
Berahino búinn að koma WBA aftur yfir á móti United - sjáið markið Saido Berahino kom West Bromwich Albion aftur yfir á móti Manchester United í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Staðan er nú 2-1 fyrir WBA. 20. október 2014 20:33
Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25
United-menn lentir undir á móti WBA - sjáið markið Það byrjar ekki vel hjá Louis Van Gaal og lærisveinum hans í Manchester United sem eru í heimsókn hjá West Bromwich Albion í lokaleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 19:37