Sunnudagsmessan fór yfir stöðuna hjá QPR, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar, eftir góðan 3-1 sigur liðsins á Sunderland um helgina.
QPR er nú fjórum stigum frá falli og á liðið níu leiki eftir af tímabilinu. Harry Redknapp, stjóri QPR, er stundum kallaður Harry Houdini og ekki að ástæðulausu.
Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá myndabrotið.
Messan: Getur Harry Houdini bjargað QPR?
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið




Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn




„Orðið sem ég nota er forréttindapési“
Handbolti

