Erlent

Fangi tók annan fanga í gíslingu í Kaupmannahöfn

Maður var tekinn gísl á lögreglustöðinni í Kaupmannahöfn við innganginn að fangelsi lögreglustöðvarinnar. Sérsveit lögreglunnar hefur verið kölluð til. Danska ríkisútvarpið hefur þær heimildir frá lögreglunni í Kaupmannahöfn að það sé fangi sem hafi tekið annan fanga í gíslingu. Atvikið gerðist eftir hádegi í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×