Erlent

Loftsteinn á leiðinni

JBG skrifar
Næst jörðu verður loftsteinninn á föstudagskvöldi klukkan 22:59.
Næst jörðu verður loftsteinninn á föstudagskvöldi klukkan 22:59.

Gríðarstór lofsteinn stefnir nú á jörðu, jafnstór þeim sem talið er að hafi grandað risaeðlunum fyrir 65 milljónum ára.

Þrátt fyrir þetta segja sérfræðingar ástæðulaust að óttast, miklu nær sé að láta sig hlakka til; loftsteinninn mun fara fram hjá Jörðu í sem nemur 5,8 milljónum kílómetra fjarlægð, ef marka má það sem stjörnufræðingurinn Michael Linden-Vørnle segir í samtali við TV2 í Danmörku. Lofsteinninn verður næst jörðu á föstudag klukkan 22:59, nákvæmlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×