Ataði sig blóði hinna látnu til að blekkja gíslatökumennina Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. september 2013 22:49 Rústir verslanamiðstöðvarinnar. Mashru er á innfelldu myndinni. mynd/getty Sneha Kothari Mashru, kenísk útvarpskona sem var stödd í verslanamiðstöðinni í Naíróbí sem skæruliðar réðust inn í á laugardag, segist hafa atað sig blóði til þess að blekkja gíslatökumennina. Táningspiltur lést við hliðina á Mashru í skothríð og smurði hún blóði hans á handlegg sinn í von um að gíslatökumennirnir héldu að hún væri látin. „Ég setti mikið af blóði úr honum á handlegg minn, eins mikið og ég gat, og svo huldi ég andlit mitt eigin hári,“ segir Mashru í samtali við Daily Mail. Mashru segist vilja vita nafn drengsins en auk hans létust að minnsta kosti 71 í árásinni. Talið er að sú tala eigi eftir að hækka, en 175 eru slasaðir. Tengdar fréttir Óttast að hundruð séu látnir í Naíróbí Líkhúsið í Naíróbí er að búa sig undir móttöku fjölda líka úr verslunarmiðstöðinni Westgate. 24. september 2013 10:45 Tíu manns handteknir og flestir gíslarnir lausir Stjórnvöld í Kenía segja búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi í verslunarmiðstöð í Naíróbí. 23. september 2013 16:30 Íslendingur í Naíróbí - "Stöðugur straumur sjúkrabíla“ Stjórnvöld í Kenía segja að búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi herskárra íslamista síðan á laugardag. 23. september 2013 18:04 Segir gíslatökuna hafa kostað 240 manns lífið Forseti Kenía segir gíslatökumennina hafa verið yfirbugaða en lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg. 24. september 2013 17:28 Herinn ræðst til inngöngu Gíslatökunni í verslunarmiðstöð í Kenía virðist ætla að ljúka með árás hersins og hörðum átökum. 23. september 2013 11:30 Umsátur um árásarmennina Enn er setið um árásarmenn í verslunarmiðstöð í Nairóbí en talið er að yfir 59 séu látnir og hátt í 200 slasaðir. 22. september 2013 09:30 Sótt að hryðjuverkamönnum í Nairobi Síðustu klukkustund hefur skothríð og sprengingar heyrst innan út verslunarmiðstöðinni í Nairobi höfuðborg Kenýa þar sem vopnaðir skæruliðar hafa haldið fólki í gíslingu í tvo sólarhringa. 23. september 2013 07:25 „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Talsmaður al-Shabab boðar komu hryðjuverkasamtakanna til Íslands. 25. september 2013 14:12 Maður finnur bara til svo mikillar reiði Þóra Arnórsdóttir missti bekkjarsystur sína í gíslatökunni í Naíróbí. 23. september 2013 14:46 Segja 137 grafna í rústum verslunarmiðstöðvarinnar Sómalskir íslamistar saka keníska herinn um að nota efnavopn og að hafa síðan reynt að fela ummerkin. 25. september 2013 10:30 Hryðjuverk í Kenía 39 eru látnir og yfir 50 særðust þegar byssumenn létu skotum rigna í verslunarmiðstöð í Nairóbí. Byssumennirnir halda gíslum í verslunarmiðstöðinni og eru umkringdir. 21. september 2013 18:00 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Sneha Kothari Mashru, kenísk útvarpskona sem var stödd í verslanamiðstöðinni í Naíróbí sem skæruliðar réðust inn í á laugardag, segist hafa atað sig blóði til þess að blekkja gíslatökumennina. Táningspiltur lést við hliðina á Mashru í skothríð og smurði hún blóði hans á handlegg sinn í von um að gíslatökumennirnir héldu að hún væri látin. „Ég setti mikið af blóði úr honum á handlegg minn, eins mikið og ég gat, og svo huldi ég andlit mitt eigin hári,“ segir Mashru í samtali við Daily Mail. Mashru segist vilja vita nafn drengsins en auk hans létust að minnsta kosti 71 í árásinni. Talið er að sú tala eigi eftir að hækka, en 175 eru slasaðir.
Tengdar fréttir Óttast að hundruð séu látnir í Naíróbí Líkhúsið í Naíróbí er að búa sig undir móttöku fjölda líka úr verslunarmiðstöðinni Westgate. 24. september 2013 10:45 Tíu manns handteknir og flestir gíslarnir lausir Stjórnvöld í Kenía segja búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi í verslunarmiðstöð í Naíróbí. 23. september 2013 16:30 Íslendingur í Naíróbí - "Stöðugur straumur sjúkrabíla“ Stjórnvöld í Kenía segja að búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi herskárra íslamista síðan á laugardag. 23. september 2013 18:04 Segir gíslatökuna hafa kostað 240 manns lífið Forseti Kenía segir gíslatökumennina hafa verið yfirbugaða en lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg. 24. september 2013 17:28 Herinn ræðst til inngöngu Gíslatökunni í verslunarmiðstöð í Kenía virðist ætla að ljúka með árás hersins og hörðum átökum. 23. september 2013 11:30 Umsátur um árásarmennina Enn er setið um árásarmenn í verslunarmiðstöð í Nairóbí en talið er að yfir 59 séu látnir og hátt í 200 slasaðir. 22. september 2013 09:30 Sótt að hryðjuverkamönnum í Nairobi Síðustu klukkustund hefur skothríð og sprengingar heyrst innan út verslunarmiðstöðinni í Nairobi höfuðborg Kenýa þar sem vopnaðir skæruliðar hafa haldið fólki í gíslingu í tvo sólarhringa. 23. september 2013 07:25 „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Talsmaður al-Shabab boðar komu hryðjuverkasamtakanna til Íslands. 25. september 2013 14:12 Maður finnur bara til svo mikillar reiði Þóra Arnórsdóttir missti bekkjarsystur sína í gíslatökunni í Naíróbí. 23. september 2013 14:46 Segja 137 grafna í rústum verslunarmiðstöðvarinnar Sómalskir íslamistar saka keníska herinn um að nota efnavopn og að hafa síðan reynt að fela ummerkin. 25. september 2013 10:30 Hryðjuverk í Kenía 39 eru látnir og yfir 50 særðust þegar byssumenn létu skotum rigna í verslunarmiðstöð í Nairóbí. Byssumennirnir halda gíslum í verslunarmiðstöðinni og eru umkringdir. 21. september 2013 18:00 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Óttast að hundruð séu látnir í Naíróbí Líkhúsið í Naíróbí er að búa sig undir móttöku fjölda líka úr verslunarmiðstöðinni Westgate. 24. september 2013 10:45
Tíu manns handteknir og flestir gíslarnir lausir Stjórnvöld í Kenía segja búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi í verslunarmiðstöð í Naíróbí. 23. september 2013 16:30
Íslendingur í Naíróbí - "Stöðugur straumur sjúkrabíla“ Stjórnvöld í Kenía segja að búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi herskárra íslamista síðan á laugardag. 23. september 2013 18:04
Segir gíslatökuna hafa kostað 240 manns lífið Forseti Kenía segir gíslatökumennina hafa verið yfirbugaða en lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg. 24. september 2013 17:28
Herinn ræðst til inngöngu Gíslatökunni í verslunarmiðstöð í Kenía virðist ætla að ljúka með árás hersins og hörðum átökum. 23. september 2013 11:30
Umsátur um árásarmennina Enn er setið um árásarmenn í verslunarmiðstöð í Nairóbí en talið er að yfir 59 séu látnir og hátt í 200 slasaðir. 22. september 2013 09:30
Sótt að hryðjuverkamönnum í Nairobi Síðustu klukkustund hefur skothríð og sprengingar heyrst innan út verslunarmiðstöðinni í Nairobi höfuðborg Kenýa þar sem vopnaðir skæruliðar hafa haldið fólki í gíslingu í tvo sólarhringa. 23. september 2013 07:25
„Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Talsmaður al-Shabab boðar komu hryðjuverkasamtakanna til Íslands. 25. september 2013 14:12
Maður finnur bara til svo mikillar reiði Þóra Arnórsdóttir missti bekkjarsystur sína í gíslatökunni í Naíróbí. 23. september 2013 14:46
Segja 137 grafna í rústum verslunarmiðstöðvarinnar Sómalskir íslamistar saka keníska herinn um að nota efnavopn og að hafa síðan reynt að fela ummerkin. 25. september 2013 10:30
Hryðjuverk í Kenía 39 eru látnir og yfir 50 særðust þegar byssumenn létu skotum rigna í verslunarmiðstöð í Nairóbí. Byssumennirnir halda gíslum í verslunarmiðstöðinni og eru umkringdir. 21. september 2013 18:00