Prinsinn heitir George Alexander Louis Þórhildur Þorkelsdóttir og Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2013 17:36 Katrín og Vilhjálmur með Georg Alexander. MYND/AFP Nýfæddur sonur Vilhjálms Prins og Katrínar hertogaynju af Cambridge hefur fengið nafn. Hann heitir George Alexander Louis, sem útleggst á íslensku sem Georg Alexander Loðvík. Georgs nafnið er sótt til George sjötta, föður Elísabetar annarar drottningar, en sjálfur heitir Vilhjálmur einnig Arthúr Filip Luis og faðir hans Karl heitir einnig Filip Arthúr Georg. George nafnið var það nafn sem breskir veðbankar töldu líklegast að yrði fyrir valinu. Ef prinsinn ungi kemst til manns og nær þeim áfanga að erfa krúnuna af föður sínum, gæti hann orðið George sjöundi (VII) konungur, nema Karl taki upp á því að velja sér George sem kónganafn þegar hann tekur við krúnunni, en þá yrði drengurinn George áttundi (VIII). Prinsinn nýfæddi verður kallaður hans hátign Georg prinsinn af Cambridge. Prinsinn litli kom í heiminn á mánudaginn. Heimsbyggðin fékk svo að líta hann augum þegar fjölskyldan yfirgaf sjúkrahúsið í gærkvöldi. Þau dvelja nú heima í Kensington-höll. The Guardian greinir frá. Tengdar fréttir Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39 Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25 Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Prinsinn heilsar heiminum Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. 23. júlí 2013 18:23 Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Nýfæddur sonur Vilhjálms Prins og Katrínar hertogaynju af Cambridge hefur fengið nafn. Hann heitir George Alexander Louis, sem útleggst á íslensku sem Georg Alexander Loðvík. Georgs nafnið er sótt til George sjötta, föður Elísabetar annarar drottningar, en sjálfur heitir Vilhjálmur einnig Arthúr Filip Luis og faðir hans Karl heitir einnig Filip Arthúr Georg. George nafnið var það nafn sem breskir veðbankar töldu líklegast að yrði fyrir valinu. Ef prinsinn ungi kemst til manns og nær þeim áfanga að erfa krúnuna af föður sínum, gæti hann orðið George sjöundi (VII) konungur, nema Karl taki upp á því að velja sér George sem kónganafn þegar hann tekur við krúnunni, en þá yrði drengurinn George áttundi (VIII). Prinsinn nýfæddi verður kallaður hans hátign Georg prinsinn af Cambridge. Prinsinn litli kom í heiminn á mánudaginn. Heimsbyggðin fékk svo að líta hann augum þegar fjölskyldan yfirgaf sjúkrahúsið í gærkvöldi. Þau dvelja nú heima í Kensington-höll. The Guardian greinir frá.
Tengdar fréttir Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39 Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25 Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Prinsinn heilsar heiminum Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. 23. júlí 2013 18:23 Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39
Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25
Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00
Prinsinn heilsar heiminum Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. 23. júlí 2013 18:23
Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37
Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39