Prinsinn heilsar heiminum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. júlí 2013 18:23 Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. Foreldrarnir nýbökuðu ljómuðu af gleði þegar þau gengu út úr sjúkrahúsinu þar sem heimsbyggðin fylgdist með þeim. „Hann er með meira hár en ég," sagði Vilhjálmur meðal annars við fjölmiðla fyrir utan sjúkrahúsið. Þá sagði hann að prinsinn litli líktist móður sinni mikið. Fyrr í dag heimsóttu afar og ömmur litlu fjölskylduna á sjúkrahúsið, foreldrar Katrínar þau Carole og Michael Middleton, og faðir Vilhjálms, Karl Bretaprins kom ásamt Camillu konu sinni. Segja má að breska þjóðin hafi beðið barnsins með mikilli óþreyju síðustu klukkutíma. Talið er að þúsundir blaðamanna og ljósmyndara hafi haldið til fyrir utan sjúkrahúsið síðustu daga, og jafnvel vikur. Drengurinn er 3,8 kíló eða 15 merkur. Hann er númer þrjú í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar. Nafn prinsins hefur ekki enn verið ákveðið.Rikisarfinn litli.Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins með prinsinn litla á heimleið.Skotið var af fallbyssum til heiðurs prinsinum í dag.Í gærkvöldi kom kallari á tröppur sjúkrahússins og tilkynnti fæðingu prinsins að gömlum sið.Mikill mannfjöldi hefur verið fyrir utan Buckingham-höll síðan í gær og var konungsvörðunum ákaft fagnað við vaktaskiptin í dag.Forsíða The Sun í dag var skondin..Tilkynningin sem var hengd upp fyrir utan Buckingham-höll í gærkvöldi. Tengdar fréttir Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39 Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25 Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23. júlí 2013 16:09 Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. Foreldrarnir nýbökuðu ljómuðu af gleði þegar þau gengu út úr sjúkrahúsinu þar sem heimsbyggðin fylgdist með þeim. „Hann er með meira hár en ég," sagði Vilhjálmur meðal annars við fjölmiðla fyrir utan sjúkrahúsið. Þá sagði hann að prinsinn litli líktist móður sinni mikið. Fyrr í dag heimsóttu afar og ömmur litlu fjölskylduna á sjúkrahúsið, foreldrar Katrínar þau Carole og Michael Middleton, og faðir Vilhjálms, Karl Bretaprins kom ásamt Camillu konu sinni. Segja má að breska þjóðin hafi beðið barnsins með mikilli óþreyju síðustu klukkutíma. Talið er að þúsundir blaðamanna og ljósmyndara hafi haldið til fyrir utan sjúkrahúsið síðustu daga, og jafnvel vikur. Drengurinn er 3,8 kíló eða 15 merkur. Hann er númer þrjú í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar. Nafn prinsins hefur ekki enn verið ákveðið.Rikisarfinn litli.Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins með prinsinn litla á heimleið.Skotið var af fallbyssum til heiðurs prinsinum í dag.Í gærkvöldi kom kallari á tröppur sjúkrahússins og tilkynnti fæðingu prinsins að gömlum sið.Mikill mannfjöldi hefur verið fyrir utan Buckingham-höll síðan í gær og var konungsvörðunum ákaft fagnað við vaktaskiptin í dag.Forsíða The Sun í dag var skondin..Tilkynningin sem var hengd upp fyrir utan Buckingham-höll í gærkvöldi.
Tengdar fréttir Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39 Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25 Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23. júlí 2013 16:09 Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39
Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25
Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23. júlí 2013 16:09
Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00
Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37
Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?