Konungborið kornabarn kemur í heiminn Jakob Bjarnar skrifar 22. júlí 2013 09:00 Katrín af Cambridge stendur í ströngu -- er að fæða fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins. Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. Fyrir þá sem ekki vita er Katrín eiginkona Vilhjálms Bretaprins en þetta verður fyrsta barn ungu hjónanna og verður það þá 3. í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar. Gríðarleg eftirvænting ríkir á Bretlandi en ekki er vitað hvers kyns barnið er. Dagblaðið The Sun, meistarar hinna tvíræðu fyrirsagnanna, slær upp flennifyrirsögn í morgun: "Heir it comes!" Telegraph hefur sett upp vefmyndavél sem sýnir beint frá tröppum sjúkrahússins. Fjölmiðlamenn í stórum stíl, og víðs vegar að úr heiminum, hafa beðið dögum saman fyrir framan sjúkrahúsið í von um að ná mynd af Katrínu þá hún léti sjá sig. Vilhjálmur hefur staðið þétt við hlið konu sinnar og hefur verið gefið út að hann muni taka sér tveggja vikna barneignaleyfi. BBC fullyrðir að næst þegar þau láti sjá sig opinberlega verði það á tröppum sjúkrahússins svo Bretar geti fagnað nýju konungbornu kornabarni.UPPFÆRT KL. 20Katrín hertogaynja og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. Í yfirlýsingu sem konungsfjölskyldan sendi frá sér kemur fram að móður og barni heilsist vel. Þar segir einnig að Vilhjálmur hafi verið viðstaddur fæðinguna.Drengurinn er 3,8 kíló eða 15 merkur. Hann er númer þrjú í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. Fyrir þá sem ekki vita er Katrín eiginkona Vilhjálms Bretaprins en þetta verður fyrsta barn ungu hjónanna og verður það þá 3. í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar. Gríðarleg eftirvænting ríkir á Bretlandi en ekki er vitað hvers kyns barnið er. Dagblaðið The Sun, meistarar hinna tvíræðu fyrirsagnanna, slær upp flennifyrirsögn í morgun: "Heir it comes!" Telegraph hefur sett upp vefmyndavél sem sýnir beint frá tröppum sjúkrahússins. Fjölmiðlamenn í stórum stíl, og víðs vegar að úr heiminum, hafa beðið dögum saman fyrir framan sjúkrahúsið í von um að ná mynd af Katrínu þá hún léti sjá sig. Vilhjálmur hefur staðið þétt við hlið konu sinnar og hefur verið gefið út að hann muni taka sér tveggja vikna barneignaleyfi. BBC fullyrðir að næst þegar þau láti sjá sig opinberlega verði það á tröppum sjúkrahússins svo Bretar geti fagnað nýju konungbornu kornabarni.UPPFÆRT KL. 20Katrín hertogaynja og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. Í yfirlýsingu sem konungsfjölskyldan sendi frá sér kemur fram að móður og barni heilsist vel. Þar segir einnig að Vilhjálmur hafi verið viðstaddur fæðinguna.Drengurinn er 3,8 kíló eða 15 merkur. Hann er númer þrjú í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira