Haukar og Djúpmenn á toppinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2013 16:45 Mynd/Vilhelm Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. Haukar, undir stjórn Ólafs Jóhannessonar, unnu 1-0 sigur á Fjölni með marki Hilmars Rafns Emilssonar í upphafi síðari hálfleiks. Þá vann BÍ/Bolungarvík sigur á Selfossi, 4-3, í miklum markaleik fyrir vestan. Ben J. Everson skoraði tvö marka Djúpmanna í leiknum. Bæði lið eru með níu stig á toppi deildarinnar. Leiknir lyfti sér svo upp í þriðja sætið með átta stig eftir 2-1 sigur á KA. Víkingur er svo skammt undan með sjö stig eftir 1-1 jafntefli við KF í dag. Einn leikur er nýhafinn en það er viðureign Völsungs og Þróttar. Úrslitin:BÍ/Bolungarvík - Selfoss 4-3 1-0 Ben J. Everson (4.) 1-1 Joseph David Yoffe (18.) 2-1 Nigel Quashie (24.) 3-1 Ben J. Everson (49.) 3-2 Joseph David Yoffe (55.) 4-2 Alexander Veigar Þórarinsson (82.)Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Hilmar Rafn Emilsson (55.)Víkingur - KF 1-1 1-0 Aron Elís Þrándarson (22.) 1-1 Eiríkur Ingi Magnússon (73.)Leiknir - KA 2-1 1-0 Ólafur Hrannar Kristjánsson (52.) 1-1 Kristján Freyr Óðinsson (53.) 2-1 Stefán Birgir Jóhannesson (60.) Upplýsingar frá úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. Haukar, undir stjórn Ólafs Jóhannessonar, unnu 1-0 sigur á Fjölni með marki Hilmars Rafns Emilssonar í upphafi síðari hálfleiks. Þá vann BÍ/Bolungarvík sigur á Selfossi, 4-3, í miklum markaleik fyrir vestan. Ben J. Everson skoraði tvö marka Djúpmanna í leiknum. Bæði lið eru með níu stig á toppi deildarinnar. Leiknir lyfti sér svo upp í þriðja sætið með átta stig eftir 2-1 sigur á KA. Víkingur er svo skammt undan með sjö stig eftir 1-1 jafntefli við KF í dag. Einn leikur er nýhafinn en það er viðureign Völsungs og Þróttar. Úrslitin:BÍ/Bolungarvík - Selfoss 4-3 1-0 Ben J. Everson (4.) 1-1 Joseph David Yoffe (18.) 2-1 Nigel Quashie (24.) 3-1 Ben J. Everson (49.) 3-2 Joseph David Yoffe (55.) 4-2 Alexander Veigar Þórarinsson (82.)Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Hilmar Rafn Emilsson (55.)Víkingur - KF 1-1 1-0 Aron Elís Þrándarson (22.) 1-1 Eiríkur Ingi Magnússon (73.)Leiknir - KA 2-1 1-0 Ólafur Hrannar Kristjánsson (52.) 1-1 Kristján Freyr Óðinsson (53.) 2-1 Stefán Birgir Jóhannesson (60.) Upplýsingar frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki