Segjast vera komnir með rússnesku flaugarnar 30. maí 2013 15:30 mynd/afp Sýrlandsforseti fullyrðir að Rússar hafi þegar afhent Sýrlendingum fyrstu sendinguna af háþróðuðum loftvarnaflaugum. Þetta kom fram í viðtali við forsetann Bashar al-Assad á Líbanskri sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Rússar lofuðu Sýrlendingum vopnunum fyrr í þessari viku þrátt fyrir áköf mótmæli vesturveldanna. Í viðtalinu sagði al-Assad að borgarastríðið í landinu sé að snúast stjórnvöldum í hag. Uppreisnarmenn í landinu fullyrða að stríðsmenn á vegum Hezbollah samtakanna í Líbanon hafi þegar ráðist inn í Sýrland til þess að koma forsetanum til hjálpar í baráttunni við uppreisnarmenn. Herforingi uppreisnarmanna segir að um sjöþúsund Hezbollah menn taki nú þátt í árásum á borgina Quisar sem er á valdi uppreisnarmanna. Herforinginn, Selim Idriss sendi út ákall til vesturveldanna í viðtali á BBC í gærkvöldi og þrábað um vopn frá Bandaríkjunum eða Evrópu til þess að berjast við stjórnarherinn. Uppreisnarmenn í Quisar séu aðeins um fimmtánhundruð og því sé við mikið ofurefli að etja. Um fimmtíuþúsund almennir borgarar eru í bænum og óttast uppreisnarmenn blóðbað nái stjórnarherinn tökum á Quisar. Loftvarnakerfið sem Rússar hafa lofað Sýrlensku stjórninni er afar fullkomið og getur það skotið niður flugvélar og langdrægar eldflaugar. Ísraelar hafa mótmælt áformunum hástöfum og hafa látið að því liggja að þeir bregðist við af hörku setji Sýrlendingar kerfið upp. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Sýrlandsforseti fullyrðir að Rússar hafi þegar afhent Sýrlendingum fyrstu sendinguna af háþróðuðum loftvarnaflaugum. Þetta kom fram í viðtali við forsetann Bashar al-Assad á Líbanskri sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Rússar lofuðu Sýrlendingum vopnunum fyrr í þessari viku þrátt fyrir áköf mótmæli vesturveldanna. Í viðtalinu sagði al-Assad að borgarastríðið í landinu sé að snúast stjórnvöldum í hag. Uppreisnarmenn í landinu fullyrða að stríðsmenn á vegum Hezbollah samtakanna í Líbanon hafi þegar ráðist inn í Sýrland til þess að koma forsetanum til hjálpar í baráttunni við uppreisnarmenn. Herforingi uppreisnarmanna segir að um sjöþúsund Hezbollah menn taki nú þátt í árásum á borgina Quisar sem er á valdi uppreisnarmanna. Herforinginn, Selim Idriss sendi út ákall til vesturveldanna í viðtali á BBC í gærkvöldi og þrábað um vopn frá Bandaríkjunum eða Evrópu til þess að berjast við stjórnarherinn. Uppreisnarmenn í Quisar séu aðeins um fimmtánhundruð og því sé við mikið ofurefli að etja. Um fimmtíuþúsund almennir borgarar eru í bænum og óttast uppreisnarmenn blóðbað nái stjórnarherinn tökum á Quisar. Loftvarnakerfið sem Rússar hafa lofað Sýrlensku stjórninni er afar fullkomið og getur það skotið niður flugvélar og langdrægar eldflaugar. Ísraelar hafa mótmælt áformunum hástöfum og hafa látið að því liggja að þeir bregðist við af hörku setji Sýrlendingar kerfið upp.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira