Erlent

Assange metur sjálfan sig hátt

Julian Assange er dulur þó hann starfi á forsendum gagnsæis.
Julian Assange er dulur þó hann starfi á forsendum gagnsæis.

Julian Assange vildi fá milljón dollara, eða 123 milljónir króna, fyrir viðtal við sig.

Assange sagði það gengið á slíku við kvikmyndagerðarmanninn Alex Gibney, sem láðist að spyrja hvar það gengi væri skráð? Nýverið var mynd Gibney um WikiLeaks, "We Steal Secrets: The Story of WikiLeaks", frumsýnd. Há verðlagning Assange kemur meðal annars fram á Reuters, þar sem fjallað er um myndina og gerð hennar. Þar segir að vera megi að Assange sé meistari gagnsæis, þá í gegnum opinberanir WikiLeaks á trúnaðargögnum, en sjálfur verjist Assange allra frétta af sjálfum sér. Gibney telur þetta þversögn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×