Facebook "vinur" reyndist vera glæpagengi sem rændi unglingsstrák Jóhannes Stefánsson skrifar 27. maí 2013 22:00 Móðir drengsins bað foreldra um að gæta að netnotkun barna sinna. Mynd tengist frétt ekki beint. Mynd/ Getty 13 ára Pakistönskum dreng sem var rænt eftir að hafa ætlað að hitta Facebook vin sinn í Karachi hefur verið bjargað úr höndum mannræningjanna. Lögregluyfirvöld í Pakistan segja að Facebook „vinurinn" hafi í raun verið gengi sem þóttist vera strákur sem spilaði tölvuleiki á netinu. Glæpamennirnir plötuðu drenginn á sinn fund og rændu honum. Að því búnu heimtuðu þeir hálfa milljón dollara í lausnargjald fyrir drenginn. Mannrán er algengur glæpur skæruliða og glæpamanna í Pakistan, en mál þar sem samskiptamiðlar koma við sögu eru fáséð. Að sögn þarlendra fjölmiðla komst gengið í tengsl við drenginn fyrir nokkrum mánuðum í gegnum netið. Drengurinn er að sögn sonur háttsetts embættismanns hjá tollayfirvöldum. Lögreglan mun hafa notast við símtalaskrár mannanna til að hafa uppi á drengnum og fjórir mannanna létust í björgunaraðgerðum lögreglu. Móðir drengsins ítrekaði fyrir öðrum foreldrum að þeir yrðu að fylgjast með notkun barna sinna á samfélagsmiðlum: „Það er ósk mín til allra foreldra að leyfa börnum sínum ekki að afla vina í gegnum Facebook," og bætti við: „Í guðanna bænum gerið það ekki." Nánar á vef BBC. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
13 ára Pakistönskum dreng sem var rænt eftir að hafa ætlað að hitta Facebook vin sinn í Karachi hefur verið bjargað úr höndum mannræningjanna. Lögregluyfirvöld í Pakistan segja að Facebook „vinurinn" hafi í raun verið gengi sem þóttist vera strákur sem spilaði tölvuleiki á netinu. Glæpamennirnir plötuðu drenginn á sinn fund og rændu honum. Að því búnu heimtuðu þeir hálfa milljón dollara í lausnargjald fyrir drenginn. Mannrán er algengur glæpur skæruliða og glæpamanna í Pakistan, en mál þar sem samskiptamiðlar koma við sögu eru fáséð. Að sögn þarlendra fjölmiðla komst gengið í tengsl við drenginn fyrir nokkrum mánuðum í gegnum netið. Drengurinn er að sögn sonur háttsetts embættismanns hjá tollayfirvöldum. Lögreglan mun hafa notast við símtalaskrár mannanna til að hafa uppi á drengnum og fjórir mannanna létust í björgunaraðgerðum lögreglu. Móðir drengsins ítrekaði fyrir öðrum foreldrum að þeir yrðu að fylgjast með notkun barna sinna á samfélagsmiðlum: „Það er ósk mín til allra foreldra að leyfa börnum sínum ekki að afla vina í gegnum Facebook," og bætti við: „Í guðanna bænum gerið það ekki." Nánar á vef BBC.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira