Erlent

Sjötíu fórust í Baghdad

JBG skrifar
Átök færast í aukana í Baghdad og er eyðileggingin mikil.
Átök færast í aukana í Baghdad og er eyðileggingin mikil.

Fleiri en 70 fórust í gær í röð sprenginga sem urðu á markaðssvæðum og verslunarhverfum Shíta í Baghdad.

Átök færast þar í aukana og ofbeldi eykst. Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á hendur sér en Sunni Muslimir og al-Qaeda-armur Íraks hafa mjög aukið árásir sínar að undanförnu, eða allt frá í ársbyrjun og oftar en ekki eru svæði Shíta skotmörk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×