Erlent

Fyrstu hommarnir í Frakklandi sem giftast

Vincent Autin og Bruno Boileau ætla að giftast í dag, fyrstir samkynhneigðra í Frakklandi.
Vincent Autin og Bruno Boileau ætla að giftast í dag, fyrstir samkynhneigðra í Frakklandi.

Hommarnir Vincent Autin og Bruno Boileau ætla að giftast í dag, fyrstir samkynhneigðra í Frakklandi til að gera það eftir að ný lög tóku gildi í þar þess efnis að hommar og lesbíur megi ganga í vígða sambúð.

Mikill öryggisviðbúnaður er við ráðhúsið í Montpellier, þar sem pússa á parið saman, en lögin eru mjög umdeild og hafa andstæðingar laganna mótmælt í mómælum á sunnudag mættu hátt í tvö hundruð þúsund manns. Urðu þá átök milli lögreglu og mótmælenda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×