Erlent

Martröð kajakveiðimannsins

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Isaac Brumaghim var á túnfisksveiðum skammt undan ströndum Oahu-eyju á Havaí þegar hann komst í návígi við tígrishákarl.

Hákarlinn, sem er talinn vera um 200 kílóa flykki, stökk í átt að kajak Brumaghim og í meðfylgjandi myndbandi má sjá viðbrögðin, en myndbandið var tekið upp fyrir samtökin Aqua Hunters, félagsskap kajakveiðimanna á Havaí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×