Erlent

Enginn handtekinn - frétt CNN röng

Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við sprengjuárásina í Boston á mánudag. Bandaríska fréttastofan CNN greindi frá því síðdegis að einn hefði verið handtekinn, og hafði það eftir heimildarmönnum. Nú hefur fréttastofan borið þessar fréttir til baka eftir að lögregluyfirvöld sögðu á blaðamannafundi nú fyrir stundu að fréttirnar væru rangar.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×