Bretar vilja skrásetja brjóstastækkunaraðgerðir Erla Hlynsdóttir skrifar 4. janúar 2012 12:05 Brjóstastækkun. Heilbrigðisráðherra Bretlands er hlynntur því að tekin verði upp heildarskráning sílikonaðgerða á brjóstum. Skortur á skráningu torveldar samantekt á fjölda þeirra sílikonpúða sem hafa rifnað. Bresk yfirvöld gáfu út fyrir helgina að þau ætluðu að endurskoða áhættumat vegna PIP sílikonpúðana sem framleiddir voru í Frakklandi. Frakkar voru eina þjóðin sem sérstaklega varaði við púðunum en í öðrum Evrópulöndum þar sem púðarnir voru notaðir, var því haldið fram að þeir væru ekki skaðlegri en aðrir púðar. Í ljós hefur komið að fleiri PIP fyllingar hafa rofnað í Bretlandi en áður var vitað, og því ætla Bretar að endurmeta stöðuna. Fjallað er um málið á BBC þar sem formaður félags skurðlækna í Bretlandi segir nauðsynlegt að skrá allar sílikonaðgerðir á brjóstum því þannig yrðu hugsanlega vandamál með fyllingar ljós yfirvöldum fyrr en ella. Andrew Lansley, heilbrigðisráðherra Bretlands, segist þar aðspurður telja vel hugsanlegt að slík gagnasöfnun verði að veruleika. Hann bendir á að í Bretlandi var þessum upplýsingum haldið saman fram til ársins 2006, en þeirri skráningu var hætt vegna andstöðu kvenna með sílikonbrjóst. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi hafa meðal annars miðað sig við rannsóknir breskra sérfræðinga og lýstu því einnig yfir að fyllingarnar væru ekki taldar skaðlegri en aðrar sílikonfyllingar. Með hliðsjón af þessum nýju upplýsingum frá Bretlandi má búast við að fleiri þjóðir telji að endurskoða þurfi áhættumatið. Bretar segja þó ekkert liggja fyrir um að PIP púðarnir séu í raun skaðlegri. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Heilbrigðisráðherra Bretlands er hlynntur því að tekin verði upp heildarskráning sílikonaðgerða á brjóstum. Skortur á skráningu torveldar samantekt á fjölda þeirra sílikonpúða sem hafa rifnað. Bresk yfirvöld gáfu út fyrir helgina að þau ætluðu að endurskoða áhættumat vegna PIP sílikonpúðana sem framleiddir voru í Frakklandi. Frakkar voru eina þjóðin sem sérstaklega varaði við púðunum en í öðrum Evrópulöndum þar sem púðarnir voru notaðir, var því haldið fram að þeir væru ekki skaðlegri en aðrir púðar. Í ljós hefur komið að fleiri PIP fyllingar hafa rofnað í Bretlandi en áður var vitað, og því ætla Bretar að endurmeta stöðuna. Fjallað er um málið á BBC þar sem formaður félags skurðlækna í Bretlandi segir nauðsynlegt að skrá allar sílikonaðgerðir á brjóstum því þannig yrðu hugsanlega vandamál með fyllingar ljós yfirvöldum fyrr en ella. Andrew Lansley, heilbrigðisráðherra Bretlands, segist þar aðspurður telja vel hugsanlegt að slík gagnasöfnun verði að veruleika. Hann bendir á að í Bretlandi var þessum upplýsingum haldið saman fram til ársins 2006, en þeirri skráningu var hætt vegna andstöðu kvenna með sílikonbrjóst. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi hafa meðal annars miðað sig við rannsóknir breskra sérfræðinga og lýstu því einnig yfir að fyllingarnar væru ekki taldar skaðlegri en aðrar sílikonfyllingar. Með hliðsjón af þessum nýju upplýsingum frá Bretlandi má búast við að fleiri þjóðir telji að endurskoða þurfi áhættumatið. Bretar segja þó ekkert liggja fyrir um að PIP púðarnir séu í raun skaðlegri.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent