Assad ánægður með friðaráætlun 10. júlí 2012 00:00 í Damaskus Kofi Annan og Bashar al-Assad ræðast við.nordicphotos/afp Kofi Annan, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, og Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sögðu að loknum fundi sínum í Damaskus í gær að viðræður þeirra hefðu verið uppbyggjandi, að því er greint var á vef sænska ríkisútvarpsins. Um liðna helgi sagði Annan í viðtali við franskt dagblað að friðaráætlun hans væri búin að vera. Assad sagði aftur á móti í viðtali við þýska sjónvarpsstöð á sunnudag að svo væri ekki, áætlun Annans væri góð. Hins vegar væru til lönd sem ekki vildu að hún heppnaðist. Assad sakar Bandaríkin um að koma á ójafnvægi í Sýrlandi með pólitískum stuðningi við stjórnarandstöðuna. Hann sakar einnig Sádi-Arabíu, Tyrkland og Katar um að styðja stjórnarandstæðinga. Að loknum fundinum í gær virtist sem Annan ætlaði að gefa áætluninni enn eitt tækifærið. Frá Damaskus hélt hann til Írans þar sem hann hugðist ræða við ráðamenn um ástandið í Sýrlandi. Samtímis bárust þær fregnir frá Rússlandi að stjórnvöld ætluðu ekki að svo stöddu að afhenda Sýrlendingum herflugvélarnar fjörutíu sem undirritað var samkomulag um í lok síðasta árs. Það samkomulag hefur sætt harðri gagnrýni. Um helgina biðu að minnsta kosti eitt hundrað manns bana í átökum í Sýrlandi.- ibs Fréttir Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Kofi Annan, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, og Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sögðu að loknum fundi sínum í Damaskus í gær að viðræður þeirra hefðu verið uppbyggjandi, að því er greint var á vef sænska ríkisútvarpsins. Um liðna helgi sagði Annan í viðtali við franskt dagblað að friðaráætlun hans væri búin að vera. Assad sagði aftur á móti í viðtali við þýska sjónvarpsstöð á sunnudag að svo væri ekki, áætlun Annans væri góð. Hins vegar væru til lönd sem ekki vildu að hún heppnaðist. Assad sakar Bandaríkin um að koma á ójafnvægi í Sýrlandi með pólitískum stuðningi við stjórnarandstöðuna. Hann sakar einnig Sádi-Arabíu, Tyrkland og Katar um að styðja stjórnarandstæðinga. Að loknum fundinum í gær virtist sem Annan ætlaði að gefa áætluninni enn eitt tækifærið. Frá Damaskus hélt hann til Írans þar sem hann hugðist ræða við ráðamenn um ástandið í Sýrlandi. Samtímis bárust þær fregnir frá Rússlandi að stjórnvöld ætluðu ekki að svo stöddu að afhenda Sýrlendingum herflugvélarnar fjörutíu sem undirritað var samkomulag um í lok síðasta árs. Það samkomulag hefur sætt harðri gagnrýni. Um helgina biðu að minnsta kosti eitt hundrað manns bana í átökum í Sýrlandi.- ibs
Fréttir Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira