Bilið á toppnum aðeins þrjú stig | Fallbaráttan harðnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2012 21:20 Mynd/Valli Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Vinstri bakvörðurinn Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir skoraði eina mark fyrri hálfleiks í Vesturbænum og gestirnir leiddu 1-0. Bandaríska markadrottningin Ashley Bares skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Stjörnunni 3-0 sigur. Bares er komin með tíu mörk í deildinni líkt og liðsfélagi hennar Harpa Þorsteinsdóttir. Sandra María Jessen hjá Þór/KA er þó markahæst með tólf. Afturelding gerði góða ferð í Árbæinn og vann 2-1 sigur. Hafdís Rún Einarsdóttir kom gestunum yfir um miðjan fyrri hálfleik en Ruth Þórðardóttir jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Tveir leikmenn Fylkis fengu að líta rauða spjaldið í viðbótartíma þegar Afturelding fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Vendula Strnadova og tryggði Fylki þrjú stig. Þá fann Selfoss langþráðan sigur þegar FH-ingar lágu 3-1 í Hafnarfirði. Bryndís Jóhannesdóttir kom FH yfir eftir tólf mínútna leik en sjálfsmark um miðjan hálfleikinn jafnaði leikinn. Eva Lind Elíasdóttir kom Selfossi yfir á 36. mínútu og Katrín Rúnarsdóttir innsiglaði 3-1 sigur á lokamínútunni. Afturelding og Selfoss lyftu sér upp að hlið Fylki í 7.-11. sæti deildarinnar með ellefu stig. KR er hins vegar einmana á botni deildarinnar með þrjú stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara frá Úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Vinstri bakvörðurinn Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir skoraði eina mark fyrri hálfleiks í Vesturbænum og gestirnir leiddu 1-0. Bandaríska markadrottningin Ashley Bares skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Stjörnunni 3-0 sigur. Bares er komin með tíu mörk í deildinni líkt og liðsfélagi hennar Harpa Þorsteinsdóttir. Sandra María Jessen hjá Þór/KA er þó markahæst með tólf. Afturelding gerði góða ferð í Árbæinn og vann 2-1 sigur. Hafdís Rún Einarsdóttir kom gestunum yfir um miðjan fyrri hálfleik en Ruth Þórðardóttir jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Tveir leikmenn Fylkis fengu að líta rauða spjaldið í viðbótartíma þegar Afturelding fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Vendula Strnadova og tryggði Fylki þrjú stig. Þá fann Selfoss langþráðan sigur þegar FH-ingar lágu 3-1 í Hafnarfirði. Bryndís Jóhannesdóttir kom FH yfir eftir tólf mínútna leik en sjálfsmark um miðjan hálfleikinn jafnaði leikinn. Eva Lind Elíasdóttir kom Selfossi yfir á 36. mínútu og Katrín Rúnarsdóttir innsiglaði 3-1 sigur á lokamínútunni. Afturelding og Selfoss lyftu sér upp að hlið Fylki í 7.-11. sæti deildarinnar með ellefu stig. KR er hins vegar einmana á botni deildarinnar með þrjú stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara frá Úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58