Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Selfoss 1-1 Kristján Óli Sigurðsson á Kópavogsvelli skrifar 26. ágúst 2012 00:01 Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Logi Ólafsson hefur heldur betur messað yfir sínum mönnum í hálfleik því hans menn mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleiknum. Tómas Leifsson jafnaði svo leikinn eftir vel útfærða sókn á 63. mínútu eftir fína sendingu Viðar Arnar Kjartanssonar. Það sem eftir lifði leiks fengu bæði lið fín færi til að gera útum leikinn en tókst ekki. Sanngjörn niðurstaða og Selfyssingar eiga enn ágætis möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Logi Ólafsson: Sáttur miðað við fyrri hálfleikinn „Þeir yfirspiluðu okkur á löngum köflum í fyrri hálfleik, en við náðum að þétta okkur vel í þeim síðari. Við hefðum getað gert fleiri mörk eftir að við jöfnuðum en þeir fengu líka fín færi þannig við erum sáttir með stigið.“ Aðspurður hvað Selfoss þurfi mörg stig til að halda sæti sínu sagði Logi. „Er ekki talað um að það þurfi rúmlega 20 stig til að halda sér í deildinni og það ætlum við okkur að gera.“Ólafur Kristjánsson: Eins og svart og hvítt. „Síðari hálfleikurinn var var jafn slappur og fyrri hálfleikurinn var góður. Við vorum gysnir, opnir og lítil gæði hjá okkur fram á við. Það sem við fórum yfir í hálfleik var fokið útum gluggann strax eftir 5 mínútur. "Eftir á að hyggja getum við líka prísað okkur sæla með að fá þó eitt stig úr þessum leik.“ Breiðablik ætlaði sér Evrópusæti í sumar um það sagði Ólafur. „Það er enn möguleiki en með svona spilamennsku verður það langsótt.“Tómas Leifsson: Náðum upp tempói í síðari hálfleik „Staðan í hálfleik var verðskulduð við vorum hægir og einfaldlega á hælunum í upphafi leiks.“ Við náðum upp meira tempói í síðari hálfleik og fengum ágætis færi til að vinna leikinn, bæði ég og Jón Daði. Selfyssingar náðu nokkrum fínum sóknum í síðari hálfleiknum. „Maður ser smá fúll en það er allt annað sjá til liðsins í síðustu 3 leikjum og við óttumst ekkert ef við höldum áfram á þessari braut,“ sagði maður leiksins á Kópavogsvelli í kvöld. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Logi Ólafsson hefur heldur betur messað yfir sínum mönnum í hálfleik því hans menn mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleiknum. Tómas Leifsson jafnaði svo leikinn eftir vel útfærða sókn á 63. mínútu eftir fína sendingu Viðar Arnar Kjartanssonar. Það sem eftir lifði leiks fengu bæði lið fín færi til að gera útum leikinn en tókst ekki. Sanngjörn niðurstaða og Selfyssingar eiga enn ágætis möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Logi Ólafsson: Sáttur miðað við fyrri hálfleikinn „Þeir yfirspiluðu okkur á löngum köflum í fyrri hálfleik, en við náðum að þétta okkur vel í þeim síðari. Við hefðum getað gert fleiri mörk eftir að við jöfnuðum en þeir fengu líka fín færi þannig við erum sáttir með stigið.“ Aðspurður hvað Selfoss þurfi mörg stig til að halda sæti sínu sagði Logi. „Er ekki talað um að það þurfi rúmlega 20 stig til að halda sér í deildinni og það ætlum við okkur að gera.“Ólafur Kristjánsson: Eins og svart og hvítt. „Síðari hálfleikurinn var var jafn slappur og fyrri hálfleikurinn var góður. Við vorum gysnir, opnir og lítil gæði hjá okkur fram á við. Það sem við fórum yfir í hálfleik var fokið útum gluggann strax eftir 5 mínútur. "Eftir á að hyggja getum við líka prísað okkur sæla með að fá þó eitt stig úr þessum leik.“ Breiðablik ætlaði sér Evrópusæti í sumar um það sagði Ólafur. „Það er enn möguleiki en með svona spilamennsku verður það langsótt.“Tómas Leifsson: Náðum upp tempói í síðari hálfleik „Staðan í hálfleik var verðskulduð við vorum hægir og einfaldlega á hælunum í upphafi leiks.“ Við náðum upp meira tempói í síðari hálfleik og fengum ágætis færi til að vinna leikinn, bæði ég og Jón Daði. Selfyssingar náðu nokkrum fínum sóknum í síðari hálfleiknum. „Maður ser smá fúll en það er allt annað sjá til liðsins í síðustu 3 leikjum og við óttumst ekkert ef við höldum áfram á þessari braut,“ sagði maður leiksins á Kópavogsvelli í kvöld.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira