Baird hlakkar til að taka á Torres Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2011 14:15 Baird er hér til vinstri. Nordic Photos / Getty Images Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Baird mun fá það hlutverk að hafa gætur á Fernando Torres og félögum hans í sóknarlínu Chelsea. Þá eru einnig taldar líkur á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Fulham í fyrsta sinn í kvöld er hann mætir sínu gamla liði. „Torres býr yfir frábærum hæfileikum. Hann stóð sig mjög vel hjá Liverpool og skorði mörg mörk fyrir liðið," sagði Baird í samtali við enska fjölmiðla. „En honum hefur ekki gengið vel gegn okkur. Hann hefur aðeins skorað tvisvar gegn okkur í úrvalsdeildinni." „Hann er þó alltaf hættulegur og miðað við þá hæfileika sem leikmenn Chelsea búa yfir eru líkur á að liðið muni skora. Vonandi náum við þá að halda þeim niðri í kvöld." „Það kom mér á óvart að hann skyldi fara frá Liverpool og til Chelsea. Það verður skrýtið að sjá hann í bláum búningi." Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Baird mun fá það hlutverk að hafa gætur á Fernando Torres og félögum hans í sóknarlínu Chelsea. Þá eru einnig taldar líkur á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Fulham í fyrsta sinn í kvöld er hann mætir sínu gamla liði. „Torres býr yfir frábærum hæfileikum. Hann stóð sig mjög vel hjá Liverpool og skorði mörg mörk fyrir liðið," sagði Baird í samtali við enska fjölmiðla. „En honum hefur ekki gengið vel gegn okkur. Hann hefur aðeins skorað tvisvar gegn okkur í úrvalsdeildinni." „Hann er þó alltaf hættulegur og miðað við þá hæfileika sem leikmenn Chelsea búa yfir eru líkur á að liðið muni skora. Vonandi náum við þá að halda þeim niðri í kvöld." „Það kom mér á óvart að hann skyldi fara frá Liverpool og til Chelsea. Það verður skrýtið að sjá hann í bláum búningi."
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira