Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2011 14:08 Grétar Rafn Steinsson í leik með Bolton. Mynd/Nordic Photos/Getty Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Ólafur kallar nú aftur á Eið Smára Guðjohnsen í hópinn en Eiður Smári var ekki með í síðasta leik og hefur aðeins leikið einn af fjórum leikjum íslenska liðsins í þessari undankeppni. Ólafur velur hinsvegar ekki Grétar Rafn Steinsson vegna persónulegra ástæðna Grétars. Grétar Rafn gaf kost á sér en Ólafur tók þá ákvörðun að velja hann ekki en landsliðsþjálfarinn gaf ekki upp af hverju á blaðamannafundinum í dag. Sölvi Geir Ottesen er ekki með í liðinu vegna meiðsla og þá eru þeir Rúrik Gíslason og Kolbeinn Sigþórsson í hópnum þótt að þeir séu tæpir vegna meiðsla. Veigar Páll Gunnarsson kemst ekki í landsliðið ekki frekar en í síðasta leik á móti Kýpur þrátt fyrir að hafa farið vel á stað með Stabæ í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Landsliðshópurinn á móti DönumMarkmenn (3) Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Ingvar Þór Kale, BreiðablikiVarnarmenn (8) Hermann Hreiðarsson, Portsmouth FC Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Ragnar Sigurðsson, IFK Göteborg Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðabliki Jón Guðni Fjóluson, FramMiðjumenn (8) Aron Einar Gunnarsson, Coventry City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sønderjysk E Rúrik Gíslason, OB Arnór Smárason, Esbjerg fB Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn (4) Eiður Smári Guðjohnsen, Fulham FC Heiðar Helguson, QPR FC Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV Íslenski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Ólafur kallar nú aftur á Eið Smára Guðjohnsen í hópinn en Eiður Smári var ekki með í síðasta leik og hefur aðeins leikið einn af fjórum leikjum íslenska liðsins í þessari undankeppni. Ólafur velur hinsvegar ekki Grétar Rafn Steinsson vegna persónulegra ástæðna Grétars. Grétar Rafn gaf kost á sér en Ólafur tók þá ákvörðun að velja hann ekki en landsliðsþjálfarinn gaf ekki upp af hverju á blaðamannafundinum í dag. Sölvi Geir Ottesen er ekki með í liðinu vegna meiðsla og þá eru þeir Rúrik Gíslason og Kolbeinn Sigþórsson í hópnum þótt að þeir séu tæpir vegna meiðsla. Veigar Páll Gunnarsson kemst ekki í landsliðið ekki frekar en í síðasta leik á móti Kýpur þrátt fyrir að hafa farið vel á stað með Stabæ í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Landsliðshópurinn á móti DönumMarkmenn (3) Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Ingvar Þór Kale, BreiðablikiVarnarmenn (8) Hermann Hreiðarsson, Portsmouth FC Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Ragnar Sigurðsson, IFK Göteborg Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðabliki Jón Guðni Fjóluson, FramMiðjumenn (8) Aron Einar Gunnarsson, Coventry City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sønderjysk E Rúrik Gíslason, OB Arnór Smárason, Esbjerg fB Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn (4) Eiður Smári Guðjohnsen, Fulham FC Heiðar Helguson, QPR FC Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV
Íslenski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira