Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur sektað Google um 500 milljónir dala, eða um 57 milljarða króna, fyrir ólöglegar lyfjaauglýsingar á vefsíðum sínum. Um var að ræða lyfseðilsskyld lyf frá kanadískum lyfjaframleiðenda, en ólöglegt er að auglýsa slík lyf á netinu í Bandaríkjunum.
Í frétt um málið á CNN Money segir að um stærstu sekt af þessu tagi í sögu Bandaríkjanna sé að ræða. Samhliða sektinni var gerð sátt við Google, sem þannig sleppur við dómsmál gegn sér vegna þessara auglýsinga.
Þurfa að greiða 57 milljarða

Mest lesið


Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent

Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent



Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent



