Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli Kolbeinn Tumi Daðason á KR-velli skrifar 15. september 2011 14:55 Mynd/Vilhelm KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. KR-ingar voru sterkari aðilinn í stórskemmtilegum fyrri hálfleik. Baldurs Sigurðsson og Kjartan Henry fengu dauðafæri auk þess sem Óskar Pétursson varði frábærlega langskot Björns Jónssonar. Grindvíkingar lágu tilbaka og framan af átti Magnús Björgvinsson, framherji Grindvíkinga, lítið erindi gegn varnarmönnum KR-inga. Þeir sóttu þó í sig veðrið og fengu sín færi. Hið besta fékk Orri Freyr Hjaltalín eftir frábæran sprett Magnúsar en Hannes Þór varði með tilþrifum. Eftir markalausan fyrri hálfleik dró til tíðinda snemma í síðari hálfleiknum. Þá skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson með skalla eftir vel útfærða hornspyrnu. Við markið virtist aðeins slokkna á Grindvíkingum og KR-ingar virkuðu líklegri til þess að bæta við marki en án árangurs. Tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok jöfnuðu Grindvíkingar metin. Alexander Magnússon komst þá upp að endamörkum eftir mikið harðfylgi og sendi fyrir. Þangað var Óli Baldur Bjarnason mættur, sneri baki í markið og sendi knöttinn í netið með hjólhestaspyrnu. KR-ingar reyndu hvað þeir gátu til þess að tryggja sér sigur. Kjartan Henry fékk frábært færi þegar hann spólaði sig í gegnum um vörnina. Hann var hins vegar of lengi að athafna sig og missti boltann of langt frá sér. Grindvíkingar hefðu getað stolið stigunum í lokin þegar Jósef Kristinn komst í gott færi í viðbótartíma en Hannes Þór Halldórsson varði vel. KR-ingar líta væntanlega á leikinn sem tvö stig töpuð. Þeir geta þó þakkað fyrir að Eyjamenn töpuðu í Garðabænum og þetta stig dugar því til að koma þeim aftur í toppsætið. Grindvíkingar styrktu stöðu sína í botnbaráttu og fara væntanlega sáttir heim. Þeir hefðu þó hæglega getað náð í öll þrjú stigin í lokin. TölfræðiSkot (á mark): 16-13 (4-6) Varin skot: Hannes Þór 5 – Óskar 3 Horn: 10-6 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-2 Dómari: Magnús Þórisson 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. KR-ingar voru sterkari aðilinn í stórskemmtilegum fyrri hálfleik. Baldurs Sigurðsson og Kjartan Henry fengu dauðafæri auk þess sem Óskar Pétursson varði frábærlega langskot Björns Jónssonar. Grindvíkingar lágu tilbaka og framan af átti Magnús Björgvinsson, framherji Grindvíkinga, lítið erindi gegn varnarmönnum KR-inga. Þeir sóttu þó í sig veðrið og fengu sín færi. Hið besta fékk Orri Freyr Hjaltalín eftir frábæran sprett Magnúsar en Hannes Þór varði með tilþrifum. Eftir markalausan fyrri hálfleik dró til tíðinda snemma í síðari hálfleiknum. Þá skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson með skalla eftir vel útfærða hornspyrnu. Við markið virtist aðeins slokkna á Grindvíkingum og KR-ingar virkuðu líklegri til þess að bæta við marki en án árangurs. Tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok jöfnuðu Grindvíkingar metin. Alexander Magnússon komst þá upp að endamörkum eftir mikið harðfylgi og sendi fyrir. Þangað var Óli Baldur Bjarnason mættur, sneri baki í markið og sendi knöttinn í netið með hjólhestaspyrnu. KR-ingar reyndu hvað þeir gátu til þess að tryggja sér sigur. Kjartan Henry fékk frábært færi þegar hann spólaði sig í gegnum um vörnina. Hann var hins vegar of lengi að athafna sig og missti boltann of langt frá sér. Grindvíkingar hefðu getað stolið stigunum í lokin þegar Jósef Kristinn komst í gott færi í viðbótartíma en Hannes Þór Halldórsson varði vel. KR-ingar líta væntanlega á leikinn sem tvö stig töpuð. Þeir geta þó þakkað fyrir að Eyjamenn töpuðu í Garðabænum og þetta stig dugar því til að koma þeim aftur í toppsætið. Grindvíkingar styrktu stöðu sína í botnbaráttu og fara væntanlega sáttir heim. Þeir hefðu þó hæglega getað náð í öll þrjú stigin í lokin. TölfræðiSkot (á mark): 16-13 (4-6) Varin skot: Hannes Þór 5 – Óskar 3 Horn: 10-6 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-2 Dómari: Magnús Þórisson 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira