Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli Kolbeinn Tumi Daðason á KR-velli skrifar 15. september 2011 14:55 Mynd/Vilhelm KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. KR-ingar voru sterkari aðilinn í stórskemmtilegum fyrri hálfleik. Baldurs Sigurðsson og Kjartan Henry fengu dauðafæri auk þess sem Óskar Pétursson varði frábærlega langskot Björns Jónssonar. Grindvíkingar lágu tilbaka og framan af átti Magnús Björgvinsson, framherji Grindvíkinga, lítið erindi gegn varnarmönnum KR-inga. Þeir sóttu þó í sig veðrið og fengu sín færi. Hið besta fékk Orri Freyr Hjaltalín eftir frábæran sprett Magnúsar en Hannes Þór varði með tilþrifum. Eftir markalausan fyrri hálfleik dró til tíðinda snemma í síðari hálfleiknum. Þá skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson með skalla eftir vel útfærða hornspyrnu. Við markið virtist aðeins slokkna á Grindvíkingum og KR-ingar virkuðu líklegri til þess að bæta við marki en án árangurs. Tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok jöfnuðu Grindvíkingar metin. Alexander Magnússon komst þá upp að endamörkum eftir mikið harðfylgi og sendi fyrir. Þangað var Óli Baldur Bjarnason mættur, sneri baki í markið og sendi knöttinn í netið með hjólhestaspyrnu. KR-ingar reyndu hvað þeir gátu til þess að tryggja sér sigur. Kjartan Henry fékk frábært færi þegar hann spólaði sig í gegnum um vörnina. Hann var hins vegar of lengi að athafna sig og missti boltann of langt frá sér. Grindvíkingar hefðu getað stolið stigunum í lokin þegar Jósef Kristinn komst í gott færi í viðbótartíma en Hannes Þór Halldórsson varði vel. KR-ingar líta væntanlega á leikinn sem tvö stig töpuð. Þeir geta þó þakkað fyrir að Eyjamenn töpuðu í Garðabænum og þetta stig dugar því til að koma þeim aftur í toppsætið. Grindvíkingar styrktu stöðu sína í botnbaráttu og fara væntanlega sáttir heim. Þeir hefðu þó hæglega getað náð í öll þrjú stigin í lokin. TölfræðiSkot (á mark): 16-13 (4-6) Varin skot: Hannes Þór 5 – Óskar 3 Horn: 10-6 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-2 Dómari: Magnús Þórisson 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. KR-ingar voru sterkari aðilinn í stórskemmtilegum fyrri hálfleik. Baldurs Sigurðsson og Kjartan Henry fengu dauðafæri auk þess sem Óskar Pétursson varði frábærlega langskot Björns Jónssonar. Grindvíkingar lágu tilbaka og framan af átti Magnús Björgvinsson, framherji Grindvíkinga, lítið erindi gegn varnarmönnum KR-inga. Þeir sóttu þó í sig veðrið og fengu sín færi. Hið besta fékk Orri Freyr Hjaltalín eftir frábæran sprett Magnúsar en Hannes Þór varði með tilþrifum. Eftir markalausan fyrri hálfleik dró til tíðinda snemma í síðari hálfleiknum. Þá skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson með skalla eftir vel útfærða hornspyrnu. Við markið virtist aðeins slokkna á Grindvíkingum og KR-ingar virkuðu líklegri til þess að bæta við marki en án árangurs. Tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok jöfnuðu Grindvíkingar metin. Alexander Magnússon komst þá upp að endamörkum eftir mikið harðfylgi og sendi fyrir. Þangað var Óli Baldur Bjarnason mættur, sneri baki í markið og sendi knöttinn í netið með hjólhestaspyrnu. KR-ingar reyndu hvað þeir gátu til þess að tryggja sér sigur. Kjartan Henry fékk frábært færi þegar hann spólaði sig í gegnum um vörnina. Hann var hins vegar of lengi að athafna sig og missti boltann of langt frá sér. Grindvíkingar hefðu getað stolið stigunum í lokin þegar Jósef Kristinn komst í gott færi í viðbótartíma en Hannes Þór Halldórsson varði vel. KR-ingar líta væntanlega á leikinn sem tvö stig töpuð. Þeir geta þó þakkað fyrir að Eyjamenn töpuðu í Garðabænum og þetta stig dugar því til að koma þeim aftur í toppsætið. Grindvíkingar styrktu stöðu sína í botnbaráttu og fara væntanlega sáttir heim. Þeir hefðu þó hæglega getað náð í öll þrjú stigin í lokin. TölfræðiSkot (á mark): 16-13 (4-6) Varin skot: Hannes Þór 5 – Óskar 3 Horn: 10-6 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-2 Dómari: Magnús Þórisson 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti