Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2011 13:00 Ólíklegt er að áhorfendur fái að bera gráu íþróttabuxurnar hans Gabor Kiraly augum í kvöld. Nordic Photos/AFP Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Fyrirliðinn Zoltan Gera glímir við meiðsli og leikur ekki með. Þá er varnarmaðurinn Vilmos Vanczak leikmaður Sion ekki í hópnum en hann á að baki 56 landsleiki fyrir Ungverja. Markvörðurinn margreyndi Gabor Kiraly er á bekknum og Adam Bogdan stendur í búrinu í hans stað. Bogdan, sem er liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, á aðeins tvo landsleiki að baki hjá Ungverjum. Egervari þjálfari segir íslenska landsliðið spila svipaða knattspyrnu og Finnland og Svíþjóð. Ungverjar mæta þjóðunum í undankeppni EM 2012 í september. Aðeins þrír úr byrjunarliði heimamanna leika í ungversku deildinni. Zoltan Liptak og Akos Elek sem leika með meistaraliði Videoton auk Jozsef Varga leikmanns Debrecen. Zzolt Korcsmár, liðsfélagi Birkis Más Sævarssonar hjá Brann, leikur sinn fyrsta landsleik.Byrjunarlið Ungverja Adam Bogdan (Bolton) - Jozsef Varga (Debrecen), Zoltan Liptak (Videoton), Korcsmar Zsolt (Brann), Laczko Zsolt (Sampdoria) - Vadócz Krisztian (Osasuna), Akos Elek (Videoton), Vladimir Koman (Sampdoria), Tamas Hajnal (Stuttgart), Balazs Dzsudzsák (Anzhi Makhachkala) - Gergely Rudolf (Bari). Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Fyrirliðinn Zoltan Gera glímir við meiðsli og leikur ekki með. Þá er varnarmaðurinn Vilmos Vanczak leikmaður Sion ekki í hópnum en hann á að baki 56 landsleiki fyrir Ungverja. Markvörðurinn margreyndi Gabor Kiraly er á bekknum og Adam Bogdan stendur í búrinu í hans stað. Bogdan, sem er liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, á aðeins tvo landsleiki að baki hjá Ungverjum. Egervari þjálfari segir íslenska landsliðið spila svipaða knattspyrnu og Finnland og Svíþjóð. Ungverjar mæta þjóðunum í undankeppni EM 2012 í september. Aðeins þrír úr byrjunarliði heimamanna leika í ungversku deildinni. Zoltan Liptak og Akos Elek sem leika með meistaraliði Videoton auk Jozsef Varga leikmanns Debrecen. Zzolt Korcsmár, liðsfélagi Birkis Más Sævarssonar hjá Brann, leikur sinn fyrsta landsleik.Byrjunarlið Ungverja Adam Bogdan (Bolton) - Jozsef Varga (Debrecen), Zoltan Liptak (Videoton), Korcsmar Zsolt (Brann), Laczko Zsolt (Sampdoria) - Vadócz Krisztian (Osasuna), Akos Elek (Videoton), Vladimir Koman (Sampdoria), Tamas Hajnal (Stuttgart), Balazs Dzsudzsák (Anzhi Makhachkala) - Gergely Rudolf (Bari).
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira