Ólafur Jóhanesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld.
Markvörður
Stefán Logi Magnússon
Bakverðir
Birkir Már Sævarsson og Indriði Sigurðsson
Miðverðir
Hermann Hreiðarsson fyrirliði og Eggert Gunnþór Jónsson
Varnartengiliður
Aron Einar Gunnarsson
Sóknartengiliðir
Eiður Smári Guðjohnsen og Birkir Bjarnason
Kantmenn
Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson
Framherji
Heiðar Helguson
Leikmenn í hópnum sem eru ekki í byrjunarliðinu: Haraldur Björnsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Jón Guðni Fjóluson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Elfar Freyr Helgason, Matthías Vilhjálmsson, Alfreð Finnbogason og Arnór Smárason.
Leikurinn hefst klukkan 17:45 og er í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.
