Umfjöllun: Varamaðurinn Jóhann Birnir kláraði Stjörnuna Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 2. maí 2011 17:45 Keflvíkingar gengu sáttari af velli en Stjörnumenn að loknum fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu 2011. 4-2 sigur Keflavíkur hafðist eftir miklar sveiflur. Tvívegis komust Garðbæingar yfir en Keflvíkingar jöfnuðu jafnharðann. Það var síðan varamaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson sem kláraði leikinn fyrir Keflavík með tveimur mörkum á síðsta stundarfjórðung leiksins. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega og var leikmenn liðanna töuverðan tíma að venjast þungum vellinum. Hvorugt liðið náði að byggja upp eitthvað spil svo heitið gæti. Efir um hálftíma leik fóru þó hlutirnir að gerast. Fyrst skoraði Daníel Laxdal laglegt mark. Eftir fát í vörn Keflvíkinga náði Daníel að leggja boltann fyrir sig inn í teignum, rekja boltann áleiðis að markinu og lagði varnarjaxlinn boltann undir Ómar í markinu eins og þaulvanur framherji. Staðan 0-1 fyrir Stjörnuna. Keflvíkingar voru ekki lengi að svara og var þar að verki Hilmar Geir Eiðsson sem slapp einn gegn Magnúsi markverði og lagði knöttinn snyrtilega í netið. Rétt fyrir leikslok var Arnór Traustason miðjumaður Keflvíkinha nærri því búinn að breyta stöðunni í 2-1 en Magnús í marki Stjörnunnar sýndi stórbrotin tilþrif.Hálfleikstölur því 1-1 í jöfnum baráttuleik. Barningurinn hélt áfram í seinni hálfleik og það var einmitt barátta og eljusemi Garðars Jóhannssonar sem skapaði næsta mark leiksins á 61 mínútu. Garðar vann návígi á miðjunni og sendi boltann inn fyrir vörn Keflavíkur þar sem Halldór Orri Björnsson var fyrri til boltans er Ómar Jóhannsson óð út úr markinu. Eftirleikurinn fyrir Halldór var auðveldur þar sem hann lagði boltann í tómt markið. Rétt eins og í fyrri hálfleik svöruðuðu Keflvíkingar nánast samstundis. Þar var að verki Guðmundur Steinarsson á 63 nínútu úr vítaspyrnu eftir að Pedersen hafði handleikið boltann inn í teig Keflvíkinga. Á 70 mínútu sendi Willum Þór þjálfari Keflavíkur Jóhann Birni Guðmundsson inná og átti hann heldur betur eftir að breyta gangi leiksins. Jóhann skorað laglega 3-2 á 74 mínútu og svo gulltryggði hann sigurinn 4-2 á 85 mínútu. Sannarlega munaður fyrir Willum að eiga slíkan mann á bekknum. Keflvíkingar geta verið hæstánægðir með úrslitin þótt spilamennskan hafi ef til vill ekki verið óaðfinnanleg. Stjörnumenn sem þótti sumum á þá hallað í dómgæslu voru svekkir og geta kannski kennt lánleysi um. Þeir hefðu í raun vel getað staðið uppi sem sigurvegarar en það voru Keflvíkingar sem nýttu færin á lokakaflanum og sigur Reyknesingum því staðreynd.Keflavík-Stjarnan 4-2 (1-1)Áhorfendur: 1150Dómari: Kristinn Jakobsson 7Skot (á mark): 11-8 (5-6)Varin skot: Ómar 3 – Magnús Karl 3Horn: 6-6Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 7-4Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 5 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Adam Larsson 6 Goran Jovanovski 6 Hilmar Geir Eiðsson 7(70., Jóhann Birnir Guðmundsson 8 - maður leiksins) Andri Steinn Birgisson 6 Einar Orri Einarsson 5 Arnór Ingvi Traustason 7 (64. Magnús Sverrir Þorsteinsson 7) Magnús Þórir Matthíasson 7 Guðmundur Steinarsson 7Stjarnan (4-4-1-1): Magnús Karl Pétursson 6 Jóhann Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 4 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Víðir Þorvarðarson 6 (74. Aron Grétar Jafetsson -) Björn Pálsson 4 (84. Grétar Atli Grétarsson -) Baldvin Sturluson 3 (54. Þorvaldur Árnason 4) Hörður Árnason 5 Halldór Orri Björnsson 5 Garðar Jóhannsson 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45 Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37 Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Sjá meira
Keflvíkingar gengu sáttari af velli en Stjörnumenn að loknum fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu 2011. 4-2 sigur Keflavíkur hafðist eftir miklar sveiflur. Tvívegis komust Garðbæingar yfir en Keflvíkingar jöfnuðu jafnharðann. Það var síðan varamaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson sem kláraði leikinn fyrir Keflavík með tveimur mörkum á síðsta stundarfjórðung leiksins. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega og var leikmenn liðanna töuverðan tíma að venjast þungum vellinum. Hvorugt liðið náði að byggja upp eitthvað spil svo heitið gæti. Efir um hálftíma leik fóru þó hlutirnir að gerast. Fyrst skoraði Daníel Laxdal laglegt mark. Eftir fát í vörn Keflvíkinga náði Daníel að leggja boltann fyrir sig inn í teignum, rekja boltann áleiðis að markinu og lagði varnarjaxlinn boltann undir Ómar í markinu eins og þaulvanur framherji. Staðan 0-1 fyrir Stjörnuna. Keflvíkingar voru ekki lengi að svara og var þar að verki Hilmar Geir Eiðsson sem slapp einn gegn Magnúsi markverði og lagði knöttinn snyrtilega í netið. Rétt fyrir leikslok var Arnór Traustason miðjumaður Keflvíkinha nærri því búinn að breyta stöðunni í 2-1 en Magnús í marki Stjörnunnar sýndi stórbrotin tilþrif.Hálfleikstölur því 1-1 í jöfnum baráttuleik. Barningurinn hélt áfram í seinni hálfleik og það var einmitt barátta og eljusemi Garðars Jóhannssonar sem skapaði næsta mark leiksins á 61 mínútu. Garðar vann návígi á miðjunni og sendi boltann inn fyrir vörn Keflavíkur þar sem Halldór Orri Björnsson var fyrri til boltans er Ómar Jóhannsson óð út úr markinu. Eftirleikurinn fyrir Halldór var auðveldur þar sem hann lagði boltann í tómt markið. Rétt eins og í fyrri hálfleik svöruðuðu Keflvíkingar nánast samstundis. Þar var að verki Guðmundur Steinarsson á 63 nínútu úr vítaspyrnu eftir að Pedersen hafði handleikið boltann inn í teig Keflvíkinga. Á 70 mínútu sendi Willum Þór þjálfari Keflavíkur Jóhann Birni Guðmundsson inná og átti hann heldur betur eftir að breyta gangi leiksins. Jóhann skorað laglega 3-2 á 74 mínútu og svo gulltryggði hann sigurinn 4-2 á 85 mínútu. Sannarlega munaður fyrir Willum að eiga slíkan mann á bekknum. Keflvíkingar geta verið hæstánægðir með úrslitin þótt spilamennskan hafi ef til vill ekki verið óaðfinnanleg. Stjörnumenn sem þótti sumum á þá hallað í dómgæslu voru svekkir og geta kannski kennt lánleysi um. Þeir hefðu í raun vel getað staðið uppi sem sigurvegarar en það voru Keflvíkingar sem nýttu færin á lokakaflanum og sigur Reyknesingum því staðreynd.Keflavík-Stjarnan 4-2 (1-1)Áhorfendur: 1150Dómari: Kristinn Jakobsson 7Skot (á mark): 11-8 (5-6)Varin skot: Ómar 3 – Magnús Karl 3Horn: 6-6Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 7-4Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 5 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Adam Larsson 6 Goran Jovanovski 6 Hilmar Geir Eiðsson 7(70., Jóhann Birnir Guðmundsson 8 - maður leiksins) Andri Steinn Birgisson 6 Einar Orri Einarsson 5 Arnór Ingvi Traustason 7 (64. Magnús Sverrir Þorsteinsson 7) Magnús Þórir Matthíasson 7 Guðmundur Steinarsson 7Stjarnan (4-4-1-1): Magnús Karl Pétursson 6 Jóhann Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 4 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Víðir Þorvarðarson 6 (74. Aron Grétar Jafetsson -) Björn Pálsson 4 (84. Grétar Atli Grétarsson -) Baldvin Sturluson 3 (54. Þorvaldur Árnason 4) Hörður Árnason 5 Halldór Orri Björnsson 5 Garðar Jóhannsson 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45 Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37 Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Sjá meira
Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45
Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37
Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05