Willum Þór: Þetta féll okkar megin Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 2. maí 2011 22:45 Mynd/Stefán Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira