Willum Þór: Þetta féll okkar megin Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 2. maí 2011 22:45 Mynd/Stefán Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira