Willum Þór: Þetta féll okkar megin Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 2. maí 2011 22:45 Mynd/Stefán Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira