Willum Þór: Þetta féll okkar megin Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 2. maí 2011 22:45 Mynd/Stefán Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira