Sonur Gaddafis gæti átt dauðadóm yfir höfði sér 21. nóvember 2011 10:07 Saif ásamt byltingarhermönnum. mynd/AFP Mynd tekin stuttu eftir að Saif var handsamaður.mynd/AFP Saif Gaddafi, sonur fyrrverandi einræðisherrans Muammars Gaddafi, gæti átt yfir höfði sér dauðadóm verði réttað yfir honum í Líbíu. Mannréttindasamtökin Amnesty International kröfðust þess að Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn í Hag myndi annast réttarhöldin. Yfirvöld í Trípóli telja að Saif eigi að svara til saka í Líbíu en hann er sakaður um glæpi gegn þegnum landsins. Saif var handtekinn af byltingarhermönnum í suðurhuta Líbíu. Talið er að hann hafi verið á leið til Nígeríu. Þegar byltingarhermenn komu höndum yfir Saif var hann klæddur í kufl og gekk með vefjarhött. Andlit hans var þakið sandi og mold. Lífstíll Saif er víðfrægur og er hann þekktur fyrir glæsileg föt og íburðarmiklar veislur. Saif sagði hermönnunum að hann væri einfaldur hjarðmaður og gaf upp falskt nafn. Þegar hermennirnir efuðust um sögu Saif stökk hann út úr bílnum og reyndi að fela sig. Fyrir nokkrum mánuðum lýsti Saif því yfir að hann myndi berjast til dauða. Saif var fluttur flugleiðis til Trípóli. Eftir að vélin lenti bað Saif einn hermannanna vinsamlegast um að slökkva í sígarettu - kvartaði undan hræðilegri lykt. Hermaðurinn spurði Saif hvort að hann vildi opna dyrnar en fyrir utan var mikill fjöldi fólks samankomin til að sjá son Muammars Gaddafi. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Mynd tekin stuttu eftir að Saif var handsamaður.mynd/AFP Saif Gaddafi, sonur fyrrverandi einræðisherrans Muammars Gaddafi, gæti átt yfir höfði sér dauðadóm verði réttað yfir honum í Líbíu. Mannréttindasamtökin Amnesty International kröfðust þess að Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn í Hag myndi annast réttarhöldin. Yfirvöld í Trípóli telja að Saif eigi að svara til saka í Líbíu en hann er sakaður um glæpi gegn þegnum landsins. Saif var handtekinn af byltingarhermönnum í suðurhuta Líbíu. Talið er að hann hafi verið á leið til Nígeríu. Þegar byltingarhermenn komu höndum yfir Saif var hann klæddur í kufl og gekk með vefjarhött. Andlit hans var þakið sandi og mold. Lífstíll Saif er víðfrægur og er hann þekktur fyrir glæsileg föt og íburðarmiklar veislur. Saif sagði hermönnunum að hann væri einfaldur hjarðmaður og gaf upp falskt nafn. Þegar hermennirnir efuðust um sögu Saif stökk hann út úr bílnum og reyndi að fela sig. Fyrir nokkrum mánuðum lýsti Saif því yfir að hann myndi berjast til dauða. Saif var fluttur flugleiðis til Trípóli. Eftir að vélin lenti bað Saif einn hermannanna vinsamlegast um að slökkva í sígarettu - kvartaði undan hræðilegri lykt. Hermaðurinn spurði Saif hvort að hann vildi opna dyrnar en fyrir utan var mikill fjöldi fólks samankomin til að sjá son Muammars Gaddafi.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira