Enski boltinn

Carroll og Adam kepptu í bakstri

Liverpool-mennirnir Andy Carroll og Charlie Adam tóku af sér takkaskóna á dögunum, settu á sig svunturnar og kepptu í bakstri.

Keppnin var hluti af góðgerðarstarfsemi og strákarnir voru til í að láta gott af sér leiða.

Hægt er að sjá tilþrif kappanna í eldhúsinu í myndbandinu hér að ofan. Dómari keppninnar var Pepe Reina, markvörður Liverpool.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×