Íslenski boltinn

Ashley Bares besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ashely Bares var valin best í umferðum 1-9.
Ashely Bares var valin best í umferðum 1-9. Mynd/Stefán
Í hádeginu voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Ashely Bares úr Stjörnunni var valinn besti leikmaðurinn og Jón Ólafur Daníelsson þjálfari Eyjastúlkna besti þjálfarinn.

Stuðningsmenn Vals fengu verðlaun fyrir sína framgöngu í sumar og Guðrún Fema Ólafsdóttir var valinn besti dómarinn.

Sérfræðingar deildarinnar völdu svo lið fyrstu níu umferðanna.

Markvörður

Birna Berg Haraldsdóttir - ÍBV

Varnarmenn

Elísa Viðarsdóttir – ÍBV

Embla Grétarsdóttir – Valur

Mist Edvardsdóttir – Valur

Thelma Björk Einarsdóttir - Valur

Tengiliðir

Dagný Brynjarsdóttir – Valur

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Stjarnan

Hallbera Guðný Gísladóttir – Valur

Manya Makoski – Þór/KA

Framherjar

Anna Björg Björnsdóttir – Fylkir

Ashley Bares – Stjarnan






Fleiri fréttir

Sjá meira


×