Enski boltinn

Stuðningsmaður Arsenal tryllist

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Stuðningsmenn Arsenal gleyma því eflaust seint er þeirra menn misstu niður unninn leik gegn Newcastle í vetur niður í jafntefli.

Stuðningsmenn knattspyrnuliða taka gengi sinna liða misalvarlega en þessi stuðningsmaður Arsenal, sem líklega yrði kallaður Bolur á Íslandi, tekur gengi Arsenal mjög alvarlega.

Á þessu stórbrotna myndbandi má sjá þegar hann hreinlega tryllist er Newcastle jafnar leikinn. Svo reiður verður hann að ekki munar miklu að hann lemji hundinn sinn.

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×