Framkvæmdastjóri AGS ákærður fyrir nauðgun Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2011 09:01 Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var handtekinn í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld, sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í borginni. Lögregla var kölluð að hótelinu eftir að Strauss-Kahn hafði yfirgefið það. Hann var handtekinn á Kennedy flugvelli rétt áður en hann hugðist fljúga með Air France farþegaflugvél til Parísar. En í dag stóð til að hann fundaði með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands um fjármálakreppuna í Grikklandi. Á mánudag og þriðjudag átti hannað eiga fundi með fjármálaráðherrum Evrópusambandsríkjanna um sama málefni. Herbergisþernan sem er 32 ára, segir að þegar hún kom til að þrífa svítuna sem Strauss-Kahn bjó í og hún hélt að hefði þegar skráð sig út af um fjögur leytið að íslenskum tíma í gær, hafi hann komið nakinn út af baðherbeginu. Hann hafi elt hana um herbergið og fram á gang þar sem hann náði henni og togaði með sér inn í svítuna og inn á baðherbergið. Þar hefði hann neytt hana til munnmaka við sig og reynt að klæða hana úr nærfötunum. Þegar lögregla kom á hótelið var Strauss-Kahn farinn en hafði skilið eftir farsíma sinn. Lögregla komst að því að hann væri á Kennedyflugvelli á leið úr landi og lét lögreglu á flugvellinum vita, sem handtók Strauss-Kahn á fyrsta farrými um borð í Air France þotunni, um það bil sem flugvélin var að yfirgefa flugstöðina. Þetta er mikið áfall fyrir feril Strauss-Kahn sem nefndur hefur verið mögulegur forsetaframbjóðandi sósíalista í Frakklandi í forsetakosningunum þar á næsta ári. Hann hefur áður lent í vandræðum vegna samskipta sinna við konur. Þegar hann var nýtekinn við framkvæmdastjórastöðunni hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum baðst hann afsökunar á ástarsambandi sem hann átti við lægra setta samstarfskonu hjá sjóðnum, en Strauss-Kahn er kvæntur og á fjögur börn. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt á basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var handtekinn í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld, sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í borginni. Lögregla var kölluð að hótelinu eftir að Strauss-Kahn hafði yfirgefið það. Hann var handtekinn á Kennedy flugvelli rétt áður en hann hugðist fljúga með Air France farþegaflugvél til Parísar. En í dag stóð til að hann fundaði með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands um fjármálakreppuna í Grikklandi. Á mánudag og þriðjudag átti hannað eiga fundi með fjármálaráðherrum Evrópusambandsríkjanna um sama málefni. Herbergisþernan sem er 32 ára, segir að þegar hún kom til að þrífa svítuna sem Strauss-Kahn bjó í og hún hélt að hefði þegar skráð sig út af um fjögur leytið að íslenskum tíma í gær, hafi hann komið nakinn út af baðherbeginu. Hann hafi elt hana um herbergið og fram á gang þar sem hann náði henni og togaði með sér inn í svítuna og inn á baðherbergið. Þar hefði hann neytt hana til munnmaka við sig og reynt að klæða hana úr nærfötunum. Þegar lögregla kom á hótelið var Strauss-Kahn farinn en hafði skilið eftir farsíma sinn. Lögregla komst að því að hann væri á Kennedyflugvelli á leið úr landi og lét lögreglu á flugvellinum vita, sem handtók Strauss-Kahn á fyrsta farrými um borð í Air France þotunni, um það bil sem flugvélin var að yfirgefa flugstöðina. Þetta er mikið áfall fyrir feril Strauss-Kahn sem nefndur hefur verið mögulegur forsetaframbjóðandi sósíalista í Frakklandi í forsetakosningunum þar á næsta ári. Hann hefur áður lent í vandræðum vegna samskipta sinna við konur. Þegar hann var nýtekinn við framkvæmdastjórastöðunni hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum baðst hann afsökunar á ástarsambandi sem hann átti við lægra setta samstarfskonu hjá sjóðnum, en Strauss-Kahn er kvæntur og á fjögur börn.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt á basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51
AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18