Hver er þessi Dominique Strauss-Kahn? Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. maí 2011 15:34 Dominique Strauss-Kahn hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot. Mynd/ afp. Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, mun neita því að hafa framið kynferðisbrot gegn hótelþernu þegar að hann verður færður fyrir dómara í dag. Þetta segja verjendur hans í samtali við CNN. Hann var handtekinn í gær vegna meints brots og ákærður í morgun. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur verið töluvert mikið til umfjöllunar á Íslandi frá bankahruni. Þá ákváðu Íslendingar að leita hjálpar hjá sjóðnum. Þennan tíma hefur Strauss-Kahn farið fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. En hver er þessi maður?Hann er 61 árs gamall.Hann er fæddur í Frakklandi, en var að hluta til alinn upp í Marokkó. Hann var stúdent við HEC skólann í París og síðar við Sciences Po háskólann í Frakklandi.Hann er tvískilinn, en er nú giftur Anne Sinclair, virtum blaðamanni í Frakklandi.Hann er fyrrverandi viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra í Frakklandi. Hann á stóran heiður af þeirri aðferðafræði sem notuð var þegar franskt efnahagslíf var endurreist í lok tíunda áratugar síðustu aldar. Þá vann hann að því að snarminnka skuldir ríkissjóðs Frakklands og einkavæddi opinberar stofnanir og fyrirtæki.Hann vék úr ríkisstjórn árið 1999 vegna ásakana um spillingu. Hann var síðar sýknaður af slíkum ásökunum fyrir dómi.Hann sóttist eftir því að vera útnefndur forsetaframbjóðandi sósíalista árið 2006, en hlaut ekki útnefningu.Hann hefur síðan gegnt lykilhlutverki í baráttunni við alheimskreppuna sem yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins allt frá árinu 2007. Heimild: Aftenposten Tengdar fréttir Verjandi Strauss-Kahn varar við fjölmiðlasirkus Verjandi Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar fólk við því að dæma skjólstæðing sinn of fljótt. Strauss-Kahn var handtekinn í gær. Hann er sakaður um að hafa nauðgað hótelþernu í New York í gær og hefur verið ákærður vegna málsins. 15. maí 2011 11:13 Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Framkvæmdastjóri AGS ákærður fyrir nauðgun Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var handtekinn í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld, sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í borginni. 15. maí 2011 09:01 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Sjá meira
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, mun neita því að hafa framið kynferðisbrot gegn hótelþernu þegar að hann verður færður fyrir dómara í dag. Þetta segja verjendur hans í samtali við CNN. Hann var handtekinn í gær vegna meints brots og ákærður í morgun. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur verið töluvert mikið til umfjöllunar á Íslandi frá bankahruni. Þá ákváðu Íslendingar að leita hjálpar hjá sjóðnum. Þennan tíma hefur Strauss-Kahn farið fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. En hver er þessi maður?Hann er 61 árs gamall.Hann er fæddur í Frakklandi, en var að hluta til alinn upp í Marokkó. Hann var stúdent við HEC skólann í París og síðar við Sciences Po háskólann í Frakklandi.Hann er tvískilinn, en er nú giftur Anne Sinclair, virtum blaðamanni í Frakklandi.Hann er fyrrverandi viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra í Frakklandi. Hann á stóran heiður af þeirri aðferðafræði sem notuð var þegar franskt efnahagslíf var endurreist í lok tíunda áratugar síðustu aldar. Þá vann hann að því að snarminnka skuldir ríkissjóðs Frakklands og einkavæddi opinberar stofnanir og fyrirtæki.Hann vék úr ríkisstjórn árið 1999 vegna ásakana um spillingu. Hann var síðar sýknaður af slíkum ásökunum fyrir dómi.Hann sóttist eftir því að vera útnefndur forsetaframbjóðandi sósíalista árið 2006, en hlaut ekki útnefningu.Hann hefur síðan gegnt lykilhlutverki í baráttunni við alheimskreppuna sem yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins allt frá árinu 2007. Heimild: Aftenposten
Tengdar fréttir Verjandi Strauss-Kahn varar við fjölmiðlasirkus Verjandi Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar fólk við því að dæma skjólstæðing sinn of fljótt. Strauss-Kahn var handtekinn í gær. Hann er sakaður um að hafa nauðgað hótelþernu í New York í gær og hefur verið ákærður vegna málsins. 15. maí 2011 11:13 Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Framkvæmdastjóri AGS ákærður fyrir nauðgun Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var handtekinn í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld, sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í borginni. 15. maí 2011 09:01 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Sjá meira
Verjandi Strauss-Kahn varar við fjölmiðlasirkus Verjandi Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar fólk við því að dæma skjólstæðing sinn of fljótt. Strauss-Kahn var handtekinn í gær. Hann er sakaður um að hafa nauðgað hótelþernu í New York í gær og hefur verið ákærður vegna málsins. 15. maí 2011 11:13
Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51
AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18
Framkvæmdastjóri AGS ákærður fyrir nauðgun Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var handtekinn í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld, sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í borginni. 15. maí 2011 09:01