Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Henry Birgir Gunnarsson í Vestmannaeyjum skrifar 2. maí 2011 16:39 Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Mark Tryggva kom þegar uppbótartími var nánast liðinn og fátt virtist geta komið í veg fyrir jafntefli. Þá skoraði Tryggvi smekklegt mark úr þröngri stöðu. Leikurinn var annars lítið fyrir augað. Strekkingsvindur á annað markið setti stórt strik í reikninginn og það var afar erfitt að spila góða knattspyrnu í slíku veðri. Eyjamenn virtust þó kunna betur á vindinn þó svo þeim hefði ekki tekist að skapa nóg af opnum færum er þeir voru með vindinn í bakið. Fram kunni það aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt að fylgjast með leikmönnum liðsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veður og vind. ÍBV lék betur gegn vindinum, skapaði betri færi og var beittari aðilinn. Úrslitin því alls ekki ósanngjörn.ÍBV-Fram 1-0Áhorfendur: 715Dómari: Þorvaldur Árnason 6.Skot (á mark): 14-7 (6-3)Varin skot: Albert 3 – Ögmundur 4Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 1-0ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 6 (80., Kelvin Mellor -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Andri Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 Ian David Jeffs 3 (82., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 6 Denis Sytnik 4 (69., Jordan Connerton 4)Fram (4-3-3)Ögmundur Kristinsson 7 – Maður leiksins Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Kristján Hauksson 5 Sam Tillen 4 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Arnar Gunnlaugsson 5 Kristinn Ingi Halldórsson 5 Almarr Ormarsson 3 (65., Hlynur Atli Magnússon 4) Hjálmar Þórarinsson 4 (58., Guðmundur Magnússon 3) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Mark Tryggva kom þegar uppbótartími var nánast liðinn og fátt virtist geta komið í veg fyrir jafntefli. Þá skoraði Tryggvi smekklegt mark úr þröngri stöðu. Leikurinn var annars lítið fyrir augað. Strekkingsvindur á annað markið setti stórt strik í reikninginn og það var afar erfitt að spila góða knattspyrnu í slíku veðri. Eyjamenn virtust þó kunna betur á vindinn þó svo þeim hefði ekki tekist að skapa nóg af opnum færum er þeir voru með vindinn í bakið. Fram kunni það aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt að fylgjast með leikmönnum liðsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veður og vind. ÍBV lék betur gegn vindinum, skapaði betri færi og var beittari aðilinn. Úrslitin því alls ekki ósanngjörn.ÍBV-Fram 1-0Áhorfendur: 715Dómari: Þorvaldur Árnason 6.Skot (á mark): 14-7 (6-3)Varin skot: Albert 3 – Ögmundur 4Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 1-0ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 6 (80., Kelvin Mellor -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Andri Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 Ian David Jeffs 3 (82., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 6 Denis Sytnik 4 (69., Jordan Connerton 4)Fram (4-3-3)Ögmundur Kristinsson 7 – Maður leiksins Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Kristján Hauksson 5 Sam Tillen 4 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Arnar Gunnlaugsson 5 Kristinn Ingi Halldórsson 5 Almarr Ormarsson 3 (65., Hlynur Atli Magnússon 4) Hjálmar Þórarinsson 4 (58., Guðmundur Magnússon 3)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53
Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33
Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40
Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08
Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27