Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Henry Birgir Gunnarsson í Vestmannaeyjum skrifar 2. maí 2011 16:39 Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Mark Tryggva kom þegar uppbótartími var nánast liðinn og fátt virtist geta komið í veg fyrir jafntefli. Þá skoraði Tryggvi smekklegt mark úr þröngri stöðu. Leikurinn var annars lítið fyrir augað. Strekkingsvindur á annað markið setti stórt strik í reikninginn og það var afar erfitt að spila góða knattspyrnu í slíku veðri. Eyjamenn virtust þó kunna betur á vindinn þó svo þeim hefði ekki tekist að skapa nóg af opnum færum er þeir voru með vindinn í bakið. Fram kunni það aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt að fylgjast með leikmönnum liðsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veður og vind. ÍBV lék betur gegn vindinum, skapaði betri færi og var beittari aðilinn. Úrslitin því alls ekki ósanngjörn.ÍBV-Fram 1-0Áhorfendur: 715Dómari: Þorvaldur Árnason 6.Skot (á mark): 14-7 (6-3)Varin skot: Albert 3 – Ögmundur 4Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 1-0ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 6 (80., Kelvin Mellor -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Andri Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 Ian David Jeffs 3 (82., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 6 Denis Sytnik 4 (69., Jordan Connerton 4)Fram (4-3-3)Ögmundur Kristinsson 7 – Maður leiksins Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Kristján Hauksson 5 Sam Tillen 4 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Arnar Gunnlaugsson 5 Kristinn Ingi Halldórsson 5 Almarr Ormarsson 3 (65., Hlynur Atli Magnússon 4) Hjálmar Þórarinsson 4 (58., Guðmundur Magnússon 3) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Mark Tryggva kom þegar uppbótartími var nánast liðinn og fátt virtist geta komið í veg fyrir jafntefli. Þá skoraði Tryggvi smekklegt mark úr þröngri stöðu. Leikurinn var annars lítið fyrir augað. Strekkingsvindur á annað markið setti stórt strik í reikninginn og það var afar erfitt að spila góða knattspyrnu í slíku veðri. Eyjamenn virtust þó kunna betur á vindinn þó svo þeim hefði ekki tekist að skapa nóg af opnum færum er þeir voru með vindinn í bakið. Fram kunni það aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt að fylgjast með leikmönnum liðsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veður og vind. ÍBV lék betur gegn vindinum, skapaði betri færi og var beittari aðilinn. Úrslitin því alls ekki ósanngjörn.ÍBV-Fram 1-0Áhorfendur: 715Dómari: Þorvaldur Árnason 6.Skot (á mark): 14-7 (6-3)Varin skot: Albert 3 – Ögmundur 4Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 1-0ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 6 (80., Kelvin Mellor -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Andri Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 Ian David Jeffs 3 (82., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 6 Denis Sytnik 4 (69., Jordan Connerton 4)Fram (4-3-3)Ögmundur Kristinsson 7 – Maður leiksins Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Kristján Hauksson 5 Sam Tillen 4 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Arnar Gunnlaugsson 5 Kristinn Ingi Halldórsson 5 Almarr Ormarsson 3 (65., Hlynur Atli Magnússon 4) Hjálmar Þórarinsson 4 (58., Guðmundur Magnússon 3)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53
Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33
Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40
Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08
Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27