Willum Þór: Þetta féll okkar megin Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 2. maí 2011 22:45 Mynd/Stefán Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. „Ég skil tilfinningar hans mæta vel. Þeir töpuði jöfnum leik. Þetta var baráttuleikur við og allir leikmenn lögðu allt sitt í leikinn. Þetta datt okkar meginn og spilaðist með okkur í lokin.“ Rétt eins og Bjarni væri ég líka svekktur að fá víti á mig í þessari stöðu en ég ætla og get ekki tjáð mig um það hvort þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómaranum. „Það sem ég var ánægðastur með var að við héldum einbeitingu og sýndum styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir. Við unnum 4-2 þó sá munur hafi ekkert endilega verið á liðunum í leiknum. Það er virkilega sterkt að ná þessum þrem stigum í kvöld og ég var ánægður með vörn okkar sem náði að loka vel á Garðar og Halldór Orra sem hafa verið mjög skeinuhættir.“ Willum er ánægður með samsetningna á liðinu þrátt fyrir að hafa misst nokkra lykilmenn í vetur telur Willum að liðið sé vel í stakk búið fyrir sumarið. „Já, þetta er góð samsetning á liðinu og ungu strákarnir sem hafa komið meira inn í þetta gefa þessu kraft og hinir reynslumeiri gefa þeim tiltrú og þar af leiðandi hefur skapast mjög góð blanda. Liðsheildin er sterk. Við höfum æft óvenjuvel í vetur, yngri strákarnir hafa æft aukalega á morgnana og sumir þeirra eldri með. Það má því segja að mér líði vel með stöðuna á liðinu núna í byrjun móts.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira