Eiturgufur leka frá kjarnorkuverinu 12. mars 2011 11:55 Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira