Íslendingur hlaut Michelin stjörnuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. janúar 2010 17:05 Agnar Sverrisson rekur Texture. Veitingahúsið Texture í London, sem er í eigu kokksins Agnars Sverrissonar og franska vínþjónsins Xavier Rousset, hefur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá stjörnu í veitingahúsahandbók Michelin, sem þykir einn mesti heiður sem hægt er að hljóta í veitingabransanum. Michelin hefur gefið út stjörnulista fyrir Bretland og er Texture á meðal sex veitingahúsa sem fengu sína fyrstu stjörnu. Mikið er skrafað um það á hverju ári hver fái stjörnu og spenningurinn er svo mikill að upplýsingarnar leka út áður en listinn kemur formlega út. Það gerðist einmitt í dag en Michelin hafði áætlað að gefa bókina út í næstu viku. „Þetta er mikill, mikill heiður og búið að vera ansi löng og erfið vinna, en þetta er loksins að skila sér," segir Agnar í samtali við Vísi. Hann segir að þessi viðurkenning eigi eftir að umbreyta öllu varðandi markaðssetningu á veitingastaðnum. „Þetta á eftir að koma rosalega mikið af sjálfu sér um leið og bókin kemur út. Það verður auðveldara að komast í fréttir og viðtöl og í sjónvörp um leið og bókin kemur út," segir Agnar. Agnar segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Íslendingur hljóti stjörnu í Michelin. „Við erum bara alveg í skýjunum. Það verður bara partý næstu daga," segir Agnar. Tengdar fréttir Á fullu fyrir veislu ársins - myndir Fjölmiðlar fá ekki aðgang að sjálfum veisluhöldunum en Vísir fékk leyfi til að mynda á meðan undirbúningurinn stóð sem hæst í eldhúsi Veisluturnsins aðeins klukkustund áður en hátíðin hófst í gær. 10. janúar 2010 07:15 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Veitingahúsið Texture í London, sem er í eigu kokksins Agnars Sverrissonar og franska vínþjónsins Xavier Rousset, hefur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá stjörnu í veitingahúsahandbók Michelin, sem þykir einn mesti heiður sem hægt er að hljóta í veitingabransanum. Michelin hefur gefið út stjörnulista fyrir Bretland og er Texture á meðal sex veitingahúsa sem fengu sína fyrstu stjörnu. Mikið er skrafað um það á hverju ári hver fái stjörnu og spenningurinn er svo mikill að upplýsingarnar leka út áður en listinn kemur formlega út. Það gerðist einmitt í dag en Michelin hafði áætlað að gefa bókina út í næstu viku. „Þetta er mikill, mikill heiður og búið að vera ansi löng og erfið vinna, en þetta er loksins að skila sér," segir Agnar í samtali við Vísi. Hann segir að þessi viðurkenning eigi eftir að umbreyta öllu varðandi markaðssetningu á veitingastaðnum. „Þetta á eftir að koma rosalega mikið af sjálfu sér um leið og bókin kemur út. Það verður auðveldara að komast í fréttir og viðtöl og í sjónvörp um leið og bókin kemur út," segir Agnar. Agnar segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Íslendingur hljóti stjörnu í Michelin. „Við erum bara alveg í skýjunum. Það verður bara partý næstu daga," segir Agnar.
Tengdar fréttir Á fullu fyrir veislu ársins - myndir Fjölmiðlar fá ekki aðgang að sjálfum veisluhöldunum en Vísir fékk leyfi til að mynda á meðan undirbúningurinn stóð sem hæst í eldhúsi Veisluturnsins aðeins klukkustund áður en hátíðin hófst í gær. 10. janúar 2010 07:15 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Á fullu fyrir veislu ársins - myndir Fjölmiðlar fá ekki aðgang að sjálfum veisluhöldunum en Vísir fékk leyfi til að mynda á meðan undirbúningurinn stóð sem hæst í eldhúsi Veisluturnsins aðeins klukkustund áður en hátíðin hófst í gær. 10. janúar 2010 07:15