Dramatískur Fjölnissigur í fyrsta leik Örvars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2010 20:34 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Vilhelm Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í kvöld. Fjölnismenn lentu 16 stigum undir í byrjun leiksins en komu sér inn í leikinn og tryggðu sér dramatískan sigur í lokin. Hetja Fjölnis var Tómas Heiðar Tómasson á báðum endum vallarsins, hann skoraði bæði sigurkörfuna og varði lokaskot Hamarsmanna. Hamarsmenn fóru á kostum í fyrsta leikhluta og þá sérstaklega þeir Andre Dabney og Darri Hilmarsson sem skoruðu sitthvor tíu stigin. Hamar var fyrir vikið sextán stigum yfir, 34-18, eftir fyrstu tíu mínúturnar. Það var betra að sjá til Fjölnismanna í öðrum leikhluta og munurinn var kominn niður í ellefu stig í hálfleik, 41-52. Fjölnismenn héldu áfram að vinna upp forskotið í þriðja leikhluta þar sem þeir náðu muninum niður í fjögur stig (62-66) en munurinn var fimm stig, 64-69, fyrir lokaleikhlutann. Fjölnismenn skoruðu fyrstu þrjú stig fjórða leikhlutans og leikurinn var æsispennandi allan lokaleikhlutann. Hamarsliðið var þó skrefinu á undan þar til að Jón Sverrisson kom Fjölni yfir í 76-75 með þriggja stiga körfu þegar 3 mínútur voru eftir. Andre Dabney svaraði með þrist og kom Hamar aftur yfir í 78-76 og í kjölfarið var mikill darraðadans á vellinum þar sem liðið skiptust á að ná forustunni. Það var síðan Tómas Heiðar Tómasson sem tryggði Fjölni sigurinn í lokin, fyrst með því að koma Fjölni í 81-80 og svo með því að verja lokaskot leiksins frá Andre Dabney. Ben Stywall skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Fjölni, Ægir Þór Steinarsson var með 19 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar og Tómas Heiðar Tómasson skoraði 15 stig. Andre Dabney skoraði 29 stig fyrir Hamar og Darri Hilmarsson var með 22 stig.Fjölnir-Hamar 81-80 (18-34, 23-18, 23-17, 17-11)Fjölnir: Ben Stywall 22/10 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 19/9 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15, Elvar Sigurðsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4, Jón Sverrisson 3, Sindri Kárason 2.Hamar: Andre Dabney 29/6 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 22/6 fráköst, Ellert Arnarson 10, Nerijus Taraskus 8/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/9 fráköst, Svavar Páll Pálsson 5/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í kvöld. Fjölnismenn lentu 16 stigum undir í byrjun leiksins en komu sér inn í leikinn og tryggðu sér dramatískan sigur í lokin. Hetja Fjölnis var Tómas Heiðar Tómasson á báðum endum vallarsins, hann skoraði bæði sigurkörfuna og varði lokaskot Hamarsmanna. Hamarsmenn fóru á kostum í fyrsta leikhluta og þá sérstaklega þeir Andre Dabney og Darri Hilmarsson sem skoruðu sitthvor tíu stigin. Hamar var fyrir vikið sextán stigum yfir, 34-18, eftir fyrstu tíu mínúturnar. Það var betra að sjá til Fjölnismanna í öðrum leikhluta og munurinn var kominn niður í ellefu stig í hálfleik, 41-52. Fjölnismenn héldu áfram að vinna upp forskotið í þriðja leikhluta þar sem þeir náðu muninum niður í fjögur stig (62-66) en munurinn var fimm stig, 64-69, fyrir lokaleikhlutann. Fjölnismenn skoruðu fyrstu þrjú stig fjórða leikhlutans og leikurinn var æsispennandi allan lokaleikhlutann. Hamarsliðið var þó skrefinu á undan þar til að Jón Sverrisson kom Fjölni yfir í 76-75 með þriggja stiga körfu þegar 3 mínútur voru eftir. Andre Dabney svaraði með þrist og kom Hamar aftur yfir í 78-76 og í kjölfarið var mikill darraðadans á vellinum þar sem liðið skiptust á að ná forustunni. Það var síðan Tómas Heiðar Tómasson sem tryggði Fjölni sigurinn í lokin, fyrst með því að koma Fjölni í 81-80 og svo með því að verja lokaskot leiksins frá Andre Dabney. Ben Stywall skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Fjölni, Ægir Þór Steinarsson var með 19 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar og Tómas Heiðar Tómasson skoraði 15 stig. Andre Dabney skoraði 29 stig fyrir Hamar og Darri Hilmarsson var með 22 stig.Fjölnir-Hamar 81-80 (18-34, 23-18, 23-17, 17-11)Fjölnir: Ben Stywall 22/10 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 19/9 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15, Elvar Sigurðsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4, Jón Sverrisson 3, Sindri Kárason 2.Hamar: Andre Dabney 29/6 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 22/6 fráköst, Ellert Arnarson 10, Nerijus Taraskus 8/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/9 fráköst, Svavar Páll Pálsson 5/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki