Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. ágúst 2010 14:00 Blikastelpur fagna marki. Fréttablaðið Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04