Íslendingar heppnir að fá ekki varðskip Breta á sig Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. janúar 2010 21:08 Forseti Íslands á Bessastöðum í dag. „Það er rétt. Þeim verður sannarlega ekki hleypt inn í Evrópusambandið núna. Reyndar verða þeir bara heppnir ef við sendum ekki varðskipin á þá," segir Jeremy Warner, aðstoðarritstjóri breska blaðsins Telegraph, á bloggi sínu á vef Telegraph. Hann segir að hann langi að hálfu leyti til þess að óska Íslendingum til hamingju með þá ákvörðun að staðfesta ekki Icesave lögin. Hann dáist að þeim sem sýni þeim löngutöng sem beiti alþjóðlegum þrýstingi. Sérstaklega í þessu tilfelli þegar Bretland beitti hryðjuverkalögum til að fá endurheimta peninga. Það hafi verið algjör smán. Hins vegar séu Íslendingar að reyna að hlaupast frá skuldbindingum sínum. Ef Bretar höguðu sér með sambærilegum hætti myndi það stefna öllu fjármálakerfinu í voða. Warner spyr hvers vegna það ætti að hlífa Íslandi, einungis vegna smæðar landsins. Warner líkir ábyrgðum Íslendinga gagnvart Landsbankanum við ábyrgð Breta gagnvart Royal Bank of Scotland. Skuldbindingar Breta vegna Royal Bank of Scotland séu jafn sársaukafullar og skuldbindingar Íslendinga vegna Icesave. „Ég er ekki fylgjandi kafbátaaðferðinni sem Bretland hefur notað til þess að fá peningana til baka. En ég er heldur ekki sáttur við þá hugmynd að Íslandi sé fyrirgefið misgjörðir sínar á meðan við hin þurfum að borga. Borgaðu herra Grímsson eða þorskurinn fær á baukinn," segir Warner. Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
„Það er rétt. Þeim verður sannarlega ekki hleypt inn í Evrópusambandið núna. Reyndar verða þeir bara heppnir ef við sendum ekki varðskipin á þá," segir Jeremy Warner, aðstoðarritstjóri breska blaðsins Telegraph, á bloggi sínu á vef Telegraph. Hann segir að hann langi að hálfu leyti til þess að óska Íslendingum til hamingju með þá ákvörðun að staðfesta ekki Icesave lögin. Hann dáist að þeim sem sýni þeim löngutöng sem beiti alþjóðlegum þrýstingi. Sérstaklega í þessu tilfelli þegar Bretland beitti hryðjuverkalögum til að fá endurheimta peninga. Það hafi verið algjör smán. Hins vegar séu Íslendingar að reyna að hlaupast frá skuldbindingum sínum. Ef Bretar höguðu sér með sambærilegum hætti myndi það stefna öllu fjármálakerfinu í voða. Warner spyr hvers vegna það ætti að hlífa Íslandi, einungis vegna smæðar landsins. Warner líkir ábyrgðum Íslendinga gagnvart Landsbankanum við ábyrgð Breta gagnvart Royal Bank of Scotland. Skuldbindingar Breta vegna Royal Bank of Scotland séu jafn sársaukafullar og skuldbindingar Íslendinga vegna Icesave. „Ég er ekki fylgjandi kafbátaaðferðinni sem Bretland hefur notað til þess að fá peningana til baka. En ég er heldur ekki sáttur við þá hugmynd að Íslandi sé fyrirgefið misgjörðir sínar á meðan við hin þurfum að borga. Borgaðu herra Grímsson eða þorskurinn fær á baukinn," segir Warner.
Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira